Sigfús: Súrt að safna silfrum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 5. maí 2009 22:48 Sigfús Sigurðsson huggar félaga sinn í kvöld. Mynd/Anton Sigfús Sigurðsson hefur ekki lagt það í vana sinn að fela tilfinningar sínar og á því var enginn breyting eftir ósigur Vals gegn Haukum í kvöld. „Þetta er mjög svekkjandi. Við ætluðum að vinna þetta og fara með þetta í oddaleik en það lá ekki fyrir okkur í dag. Þeir voru skrefinu á undan okkur allan leikinn og áttu sigurinn skilinn. Ég óska þeim til hamingju með það," sagði Sigfús eftir leikinn. „Við lendum tvisvar fjórum mörkum undir í fyrri hálfeik og komum til baka en náum ekki að yfirstíga það og jafna og komast yfir. Þá verður maður bara að bíta í súra eplið og fá silfur." Sigfús gefur lítið fyrir þær afsakanir að það vanti nokkra lykilmenn í lið Vals og segir þá sem spila eiga að fylla skörð þeirra sem vantar. „Það skiptir ekki máli hvort menn eru heilir eða meiddir. Ef menn eru í standi sem eru að spila þá eigum við að klára þetta en við gerðum það ekki. Þeir voru bara betri en við í kvöld." Hægra hné Sigfúsar hefur angrað hann í vetur og nú hugsar hann um að ná sér heilum áður en ákvörðun verður fyrir næsta tímabil. „Nú er bara að sjá hvað gerist með hnéð. Það er bara bull að ég sé á leiðinni út aftur. Það yrði eitthvað mikið að gerast. Nú er stefnan að koma hnénu í lag og spila áfram og sjá hvar ég stend þegar undirbúningurinn byrjar. Ef hnéð verður í lagi þá verð ég með. Ef það er ekki í lagi þá verðum við að bíða og sjá hvort það kemst í lag," sagði Sigfús í leikslok. Olís-deild karla Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Sjá meira
Sigfús Sigurðsson hefur ekki lagt það í vana sinn að fela tilfinningar sínar og á því var enginn breyting eftir ósigur Vals gegn Haukum í kvöld. „Þetta er mjög svekkjandi. Við ætluðum að vinna þetta og fara með þetta í oddaleik en það lá ekki fyrir okkur í dag. Þeir voru skrefinu á undan okkur allan leikinn og áttu sigurinn skilinn. Ég óska þeim til hamingju með það," sagði Sigfús eftir leikinn. „Við lendum tvisvar fjórum mörkum undir í fyrri hálfeik og komum til baka en náum ekki að yfirstíga það og jafna og komast yfir. Þá verður maður bara að bíta í súra eplið og fá silfur." Sigfús gefur lítið fyrir þær afsakanir að það vanti nokkra lykilmenn í lið Vals og segir þá sem spila eiga að fylla skörð þeirra sem vantar. „Það skiptir ekki máli hvort menn eru heilir eða meiddir. Ef menn eru í standi sem eru að spila þá eigum við að klára þetta en við gerðum það ekki. Þeir voru bara betri en við í kvöld." Hægra hné Sigfúsar hefur angrað hann í vetur og nú hugsar hann um að ná sér heilum áður en ákvörðun verður fyrir næsta tímabil. „Nú er bara að sjá hvað gerist með hnéð. Það er bara bull að ég sé á leiðinni út aftur. Það yrði eitthvað mikið að gerast. Nú er stefnan að koma hnénu í lag og spila áfram og sjá hvar ég stend þegar undirbúningurinn byrjar. Ef hnéð verður í lagi þá verð ég með. Ef það er ekki í lagi þá verðum við að bíða og sjá hvort það kemst í lag," sagði Sigfús í leikslok.
Olís-deild karla Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti