Viðskipti innlent

Dollarinn kominn undir 124 krónur

Gengi krónunnar styrktist um 0,7% í dag og stendur gengisvísitalan í rétt rúmum 232 stigum. Dollarinn er kominn undir 124 kr. en hann veiktist mest gagnvart krónunni í dag af einstökum gjaldmiðlum eða um 1,6%.

 

Af öðrum gjaldmiðlum þá kostar evran nú tæpar 180 kr., danska krónan rétt rúmar 24 kr. og pundið er komið niður í 205 kr.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×