Viðskipti innlent

Gjaldþrotabeiðni Baugs frestast

MYND/Ingólfur

Til stóð að taka gjalþrotabeiðni á hendur Baugi fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan hálf tólf í dag. Málinu var hins vegar frestað þar til síðar í dag. Ekki er ljóst af hvaða ástæðum málinu var frestað og tímasetning á málinu hefur ekki verið ákveðin. Þegar gjalþrotabeiðni verður tekin fyrir verður skiptastjóri skipaður.

Héraðsdómur hafnaði í gær beiðni Baugs um áframhaldandi greiðslustöðvun.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×