Viðskipti innlent

Sparisjóðirnir lækka vexti

Sparisjóðirnir munu flestir lækka inn- og útlánsvexti frá og með 11. maí. Einnig verður breyting á innlendum gjaldeyrisreikningum.

Þessar breytingar taka gildi frá og með 11. maí næstkomandi. Lækkunin verður mismunandi eftir tegundum reikninga og sparisjóðum en mun liggja á bilinu 0,25 til 2,75%.

Í tilkynningu segir að sparisjóðirnir bjóði einstaklingum og heimilum fjölmörg úrræði vegna yfirstandi efnahagsþrenginga bæði einir sér svo og í samstarfi við Íbúðalánasjóð.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×