Ekki sameiginlegt mat á Suðvesturlínu 31. október 2009 03:45 Álver í Helguvík mun nýta nýja Suðvesturlínu. Skipulagsstofnun hefur nú úrskurðað að ekki þurfi sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum línunnar. Kærufrestur er þó ekki runninn út.fréttablaðið/gva Skipulagsstofnun hefur, í annað sinn, úrskurðað að ekki þurfi að fara fram sameiginlegt mat umhverfisáhrifa Suðvesturlínu. Stofnunin hafði úrskurðað þess efnis í mars, en Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra felldi þann úrskurð úr gildi og bað um nýjan, sem nú er fallinn á sama veg. Hægt er að kæra ákvörðunina til umhverfisráðherra til 4. desember. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra vísar í þann frest og segir málið í eðlilegum farvegi. „Skipulagsstofnun hefur leitað eftir ítarlegri upplýsingum eins og fyrir var lagt og byggt sinn úrskurð á þeim gögnum. Nú taka við eðlilegir ferlar og frestir.“ Samkvæmt úrskurðinum uppfyllir framkvæmdin ekki þau skilyrði sem lög gera ráð fyrir að þurfi til sameiginlegs mats. Stofnunin vísar sérstaklega í úrskurð fyrrum umhverfisráðherra, Þórunnar Sveinbjarnardóttur, vegna álversins í Helguvík, en hann féll 3. apríl 2008. Þar kemur fram sú túlkun að ákvörðun um sameiginlegt mat skuli liggja fyrir áður en tekin er ákvörðun um matsáætlun. Svo var ekki í þessu tilviki. Þá kemur fram í úrskurðinum að vafi leiki á hvað sé átt við í lögum um „fyrirhugaðar framkvæmdir“. Skipulagsstofnun metur svo að um fastmótaða framkvæmd þurfi að vera að ræða, sem komin sé á það stig að geta hlotið málsmeðferð. Framkvæmdir á hugmyndastigi hafi ekki áhrif. Samkvæmt þessum skilningi metur stofnunin eftirfarandi framkvæmdir á sama svæði og línan, eða háð framkvæmdinni: álver í Helguvík, Bitruvirkjun, Hverahlíðarvirkjun, kísilmálmverksmiðju í Helguvík, stækkun Reykjanesvirkjunar og jarðhitanýtingu við Gráuhnjúka. Ágúst Hafberg hjá Norðuráli, sem reisa mun álverið í Helguvík, fagnar úrskurðinum og segir hann í samræmi við væntingar. Hann segir ákvörðun umhverfisráðherra um að fella fyrri ákvörðun stofnunarinnar úr gildi hafa tafið málið. Ekki hafi verið hægt að ganga frá ákveðnum samningum eða aflétta fyrirvörum á ýmsum framkvæmdum. Ágúst segir fjármögnun verkefnisins ganga vel, unnið sé að henni í samráði við þrjá banka; tvo franska og einn hollenskan. kolbeinn@frettabladid.is Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Skipulagsstofnun hefur, í annað sinn, úrskurðað að ekki þurfi að fara fram sameiginlegt mat umhverfisáhrifa Suðvesturlínu. Stofnunin hafði úrskurðað þess efnis í mars, en Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra felldi þann úrskurð úr gildi og bað um nýjan, sem nú er fallinn á sama veg. Hægt er að kæra ákvörðunina til umhverfisráðherra til 4. desember. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra vísar í þann frest og segir málið í eðlilegum farvegi. „Skipulagsstofnun hefur leitað eftir ítarlegri upplýsingum eins og fyrir var lagt og byggt sinn úrskurð á þeim gögnum. Nú taka við eðlilegir ferlar og frestir.“ Samkvæmt úrskurðinum uppfyllir framkvæmdin ekki þau skilyrði sem lög gera ráð fyrir að þurfi til sameiginlegs mats. Stofnunin vísar sérstaklega í úrskurð fyrrum umhverfisráðherra, Þórunnar Sveinbjarnardóttur, vegna álversins í Helguvík, en hann féll 3. apríl 2008. Þar kemur fram sú túlkun að ákvörðun um sameiginlegt mat skuli liggja fyrir áður en tekin er ákvörðun um matsáætlun. Svo var ekki í þessu tilviki. Þá kemur fram í úrskurðinum að vafi leiki á hvað sé átt við í lögum um „fyrirhugaðar framkvæmdir“. Skipulagsstofnun metur svo að um fastmótaða framkvæmd þurfi að vera að ræða, sem komin sé á það stig að geta hlotið málsmeðferð. Framkvæmdir á hugmyndastigi hafi ekki áhrif. Samkvæmt þessum skilningi metur stofnunin eftirfarandi framkvæmdir á sama svæði og línan, eða háð framkvæmdinni: álver í Helguvík, Bitruvirkjun, Hverahlíðarvirkjun, kísilmálmverksmiðju í Helguvík, stækkun Reykjanesvirkjunar og jarðhitanýtingu við Gráuhnjúka. Ágúst Hafberg hjá Norðuráli, sem reisa mun álverið í Helguvík, fagnar úrskurðinum og segir hann í samræmi við væntingar. Hann segir ákvörðun umhverfisráðherra um að fella fyrri ákvörðun stofnunarinnar úr gildi hafa tafið málið. Ekki hafi verið hægt að ganga frá ákveðnum samningum eða aflétta fyrirvörum á ýmsum framkvæmdum. Ágúst segir fjármögnun verkefnisins ganga vel, unnið sé að henni í samráði við þrjá banka; tvo franska og einn hollenskan. kolbeinn@frettabladid.is
Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent