Hver laug að Flosa? Benedikt Guðmundsson skrifar 20. ágúst 2009 06:00 Vegur sannleikans getur verið vandrataður. Það er að sannast rækilega á Flosa Eiríkssyni bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar í Kópavogi. Hann, ásamt þeim Jóni Júlíussyni flokksbróðir sínum og Ómari Stefánssyni oddvita framsóknarmanna, hefur eins og kunnugt er bent fingri á Gunnar I. Birgisson og þáverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar og ásakað hann um að hafa logið að þeim um málefni LSK. Nú á dögunum ítrekaði Flosi við fjölmiðla að hann sæi ekki ástæðu til að víkja sæti meðan hann sætti lögreglurannsókn af því að það hefði verið logið að sér. Þetta er athyglisverð afstaða. Gunnar I. Birgisson vék strax úr sæti bæjarfulltrúa eftir að í ljós kom að mál LSK sætti lögreglurannsókn. Hinir þrír sitja sem fastast. Þá vaknar spurningin, hver laug að Flosa og hverju? Það hefur komið fram m. a. í ítarlegri grein í Morgunblaðinu 27. júní að þáverandi framkvæmdastjóri LSK sendi öllum stjórnarmönnum pósta um stöðu mála. Í póstunum kom skírt fram að sjóðurinn hafði aukið lán til Kópavogsbæjar nokkrum dögum eftir að stöðuyfirlit var sent FME og jafnframt sagt að sú upphæð hefði ekki komið fram á því yfirliti. Flosi og Ómar tóku virkan þátt í póstsamskiptunum og geta ekki skýlt sér bak við að hafa ekki vitað um þau eða þekkt staðreyndir málsins. Flosi og félagar hafa margítrekað lýst yfir að þetta hafi verið dulið fyrir þeim og, svo notuð séu orð Flosa, logið að þeim. Þetta stenst einfaldlega ekki skoðun, þeir vissu allt um málið. Ef Flosi hefði sagt að hann hefði ekki skilið það sem fram fór í stjórn LSK, og sagt að sér þætti óréttlátt að hann tæki ábyrgð á einhverju sem hann fattaði ekkert í, hefði með góðum vilja mátt sjá gegnum fingur við hann. Það hefði þó verið langsótt í ljósi þess að Flosi starfar hjá virtri endurskoðunarskrifstofu og ætti að hafa góðan skilning á svona málefnum. En það gerði Flosi ekki. Hann sakaði aðra um að hafa logið að sér og hann þyrfti því ekki að stíga til hliðar. Búið er að sýna fram á að þeir félagar fengu allar upplýsingar og vissu klárlega um stöðu mála. Það er því ekki ósanngjörn krafa þegar Flosi stagast þráfaldlega á því að logið hafi verið að honum að hann sýni fram á með óyggjandi hætti að eitthvað sé á bak við þær fullyrðingar annað en ósk um að fría sjálfan sig ábyrgð. Flosi, hverju var logið að þér og hver laug því? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Sátt um laun kennara Guðríður Arnardóttir Skoðun Lausnir eða kyrrstaða í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Áform sem ógna hagsmunum sveitarfélaga Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Halldór 06.12.25 Halldór Baldursson Halldór Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson Skoðun Skoðun Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson skrifar Skoðun Út með slæma vana, inn með gleði og frið Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson skrifar Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason skrifar Skoðun Mannréttindi í mótvindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Passaðu púlsinn í desember Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Stöndum vörð um mannréttindi Margrét María Sigurðardóttir skrifar Skoðun Reynsla úr heimi endurhæfingar nýtist víðar Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar Skoðun „Enginn öruggur staður á netinu“ Unnur Ágústsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Skoðun Er þín fasteign útsett fyrir loftslagsbreytingum og náttúruvá? Kristján Andrésson skrifar Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Um lifandi tónlist í leikhúsi Þórdís Gerður Jónsdóttir skrifar Skoðun Mikilvæg innspýting fyrir þekkingarsamfélagið Logi Einarsson skrifar Skoðun Hafa þjófar meiri rétt? Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hafnarfjarðarbær: þjónustustofnun eða valdakerfi? Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Breytt forgangsröðun jarðganga Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Gerendur fá frípassa í ofbeldismálum Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Alvöru árangur áfram og ekkert stopp Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Göfug orkuskipti í orði - öfug orkuskipti í verki Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Sjá meira
Vegur sannleikans getur verið vandrataður. Það er að sannast rækilega á Flosa Eiríkssyni bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar í Kópavogi. Hann, ásamt þeim Jóni Júlíussyni flokksbróðir sínum og Ómari Stefánssyni oddvita framsóknarmanna, hefur eins og kunnugt er bent fingri á Gunnar I. Birgisson og þáverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar og ásakað hann um að hafa logið að þeim um málefni LSK. Nú á dögunum ítrekaði Flosi við fjölmiðla að hann sæi ekki ástæðu til að víkja sæti meðan hann sætti lögreglurannsókn af því að það hefði verið logið að sér. Þetta er athyglisverð afstaða. Gunnar I. Birgisson vék strax úr sæti bæjarfulltrúa eftir að í ljós kom að mál LSK sætti lögreglurannsókn. Hinir þrír sitja sem fastast. Þá vaknar spurningin, hver laug að Flosa og hverju? Það hefur komið fram m. a. í ítarlegri grein í Morgunblaðinu 27. júní að þáverandi framkvæmdastjóri LSK sendi öllum stjórnarmönnum pósta um stöðu mála. Í póstunum kom skírt fram að sjóðurinn hafði aukið lán til Kópavogsbæjar nokkrum dögum eftir að stöðuyfirlit var sent FME og jafnframt sagt að sú upphæð hefði ekki komið fram á því yfirliti. Flosi og Ómar tóku virkan þátt í póstsamskiptunum og geta ekki skýlt sér bak við að hafa ekki vitað um þau eða þekkt staðreyndir málsins. Flosi og félagar hafa margítrekað lýst yfir að þetta hafi verið dulið fyrir þeim og, svo notuð séu orð Flosa, logið að þeim. Þetta stenst einfaldlega ekki skoðun, þeir vissu allt um málið. Ef Flosi hefði sagt að hann hefði ekki skilið það sem fram fór í stjórn LSK, og sagt að sér þætti óréttlátt að hann tæki ábyrgð á einhverju sem hann fattaði ekkert í, hefði með góðum vilja mátt sjá gegnum fingur við hann. Það hefði þó verið langsótt í ljósi þess að Flosi starfar hjá virtri endurskoðunarskrifstofu og ætti að hafa góðan skilning á svona málefnum. En það gerði Flosi ekki. Hann sakaði aðra um að hafa logið að sér og hann þyrfti því ekki að stíga til hliðar. Búið er að sýna fram á að þeir félagar fengu allar upplýsingar og vissu klárlega um stöðu mála. Það er því ekki ósanngjörn krafa þegar Flosi stagast þráfaldlega á því að logið hafi verið að honum að hann sýni fram á með óyggjandi hætti að eitthvað sé á bak við þær fullyrðingar annað en ósk um að fría sjálfan sig ábyrgð. Flosi, hverju var logið að þér og hver laug því?
Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar
Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar