Viðskipti innlent

Hraðbönkum SPRON lokað

Vegna ákvörðunar Fjármálaeftirlitsins, vegna Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis hf. (SPRON), var ákveðið að loka öllum hraðbönkum SPRON í gær. Allar innistæður hjá SPRON hafa verið færðar yfir til Nýja Kaupþings.

Nánari upplýsingar hjá Þjónustuveri SPRON í síma 550-1400.

Þetta kemur fram á heimasíðu SPRON.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×