Viðskipti innlent

Rólegur dagur í kauphöllinni

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,8% á fremur rólegum degi í kauphöllinni. Vísitalan OMX16 stendur í rúmum 824 stigum.

 

Ekkert félag hækkaði en Össur lækkaði um 1,9% og Marel um 0,2%.

 

Skuldabréfaveltan nam 12 milljörðum kr.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×