Brynjar verður ekki með KR í kvöld 5. febrúar 2009 15:24 Brynjar Þór Björnsson Mynd/Daníel Brynjar Þór Björnsson verður ekki í leikmannahópi KR í kvöld þegar liðið mætir FSu og freistar þess að vinna 16. leikinn í röð í Iceland Express deildinni. Brynjar er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á mála hjá Francis Marion háskólanum í Bandaríkjunum og er KR óneitanlegur góður liðsstyrkur. Brynjar á verðugt verkefni fyrir höndum þegar kemur að því að vinna sér sæti í liði KR, sem hefur farið eins og stormsveipur um úrvalsdeildina í vetur. "Brynjar er búinn að mæta á einhverjar þrjár æfingar hjá okkur og er bara að komast inn í kerfin og taktíkina okkar. Hann gerir sér alveg grein fyrir því að hann labbar ekkert inn í þennan hóp og verður að vinna fyrir sínu á æfingum á næstunni," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR í samtali við fréttastofu. Brynjar þekkir flesta leikmenn KR vel frá fyrri tíð og mun væntanlega nýtast KR vel þegar fram í sækir - ekki síst í úrslitakeppninni. "Brynjar er leikmaður sem á það til að spila vel á mikilvægum augnablikum og gefur okkur ákveðinn töffaraskap. Hann þekkir líka strákana í hópnum vel og fellur vel inn í þann góða anda sem er hérna hjá okkur," sagði Benedikt. Þrír leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild karla í kvöld. Leikur Þórs og Grindavíkur á Akureyri hefst fyrr en venjulega eða klukkan 17:30 og klukkan 19:15 eru tveir leikir - KR tekur á móti FSu í DHL Höllinni og ÍR fær nýliða Breiðabliks í heimsókn í Seljaskólann. Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Sjá meira
Brynjar Þór Björnsson verður ekki í leikmannahópi KR í kvöld þegar liðið mætir FSu og freistar þess að vinna 16. leikinn í röð í Iceland Express deildinni. Brynjar er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á mála hjá Francis Marion háskólanum í Bandaríkjunum og er KR óneitanlegur góður liðsstyrkur. Brynjar á verðugt verkefni fyrir höndum þegar kemur að því að vinna sér sæti í liði KR, sem hefur farið eins og stormsveipur um úrvalsdeildina í vetur. "Brynjar er búinn að mæta á einhverjar þrjár æfingar hjá okkur og er bara að komast inn í kerfin og taktíkina okkar. Hann gerir sér alveg grein fyrir því að hann labbar ekkert inn í þennan hóp og verður að vinna fyrir sínu á æfingum á næstunni," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR í samtali við fréttastofu. Brynjar þekkir flesta leikmenn KR vel frá fyrri tíð og mun væntanlega nýtast KR vel þegar fram í sækir - ekki síst í úrslitakeppninni. "Brynjar er leikmaður sem á það til að spila vel á mikilvægum augnablikum og gefur okkur ákveðinn töffaraskap. Hann þekkir líka strákana í hópnum vel og fellur vel inn í þann góða anda sem er hérna hjá okkur," sagði Benedikt. Þrír leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild karla í kvöld. Leikur Þórs og Grindavíkur á Akureyri hefst fyrr en venjulega eða klukkan 17:30 og klukkan 19:15 eru tveir leikir - KR tekur á móti FSu í DHL Höllinni og ÍR fær nýliða Breiðabliks í heimsókn í Seljaskólann.
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Sjá meira