Brúnin heldur að léttast á íslenskum neytendum 28. apríl 2009 12:52 Enn dregur úr svartsýni íslenskra neytenda samkvæmt væntingavísitölu Capacent Gallup sem birt var í morgun. Vísitalan hækkaði, annan mánuðinn í röð, sem er til vísbendingar um að brúnin er heldur farin að léttast á íslenskum neytendum eftir erfiðan vetur. Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að þar til í mars höfðu væntingarnar dregist saman og svartsýnin aukist samfelld frá bankahruninu. Í mars varð hinsvegar viðsnúningur þegar vísitalan hækkað um 55% frá fyrri mánuði og núna í apríl hækkar vísitalan enn, í mun minni mæli þó, og stendur nú í 39 stigum sem er hækkun um 3% frá fyrri mánuði. Allar undirvísitölur hækka frá fyrri mánuði sem er til vitnis um að væntingar hafa glæðst bæði hvað varðar mat á núverandi ástandi og hvert ástandið verður að hálfu ári liðnu. Þá telja neytendur ástandið í efnahags- og atvinnumálum ekki jafn slæmt og áður. Þrátt fyrir að óvissan sé vissulega enn mjög mikil í hagkerfinu er ljóst að margt hefur á undanförnum vikum þróast til betri vegar sem skýrir aukna bjartsýni neytenda. Verðbólgan hefur nú þegar hjaðnað mikið og útlit er fyrir að áframhald verði þar á. Þá hafa stýrivextir Seðlabankans verið lækkaðir og von á meiri lækkunum þeirra á næstu mánuðum. Loks er fyrirséð að ýmis stór úrlausnarmál á borð við endurreisn bankakerfisins og úrlausn Icesave deiluna eru nú að komast nær því að klárast. Á móti kemur að þróunin á gengi krónunnar hefur ekki verið íslenskum neytendum hagstæð og kann það að skýra af hverju vísitalan hækkar mun hægar í þessum mánuði en í mars. Þegar mæling vísitölunnar fór fram í byrjun mars var það veikingarskeið sem krónan hefur verið í að undanförnu ekki búið að festa sig í sessi.Núna er hinsvegar ljóst að veikingarskotið varði lengur en vonir stóðu til auk þess sem gengi krónunnar hefur enn gefið talsvert eftir frá síðustu mælingu væntingavísitölunnar. Þróun krónunnar hefur hingað til haft talsverð áhrif á væntingar neytenda. Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Efast um að veitingamenn óttist að styggja embættismenn Viðskipti innlent Allir héldu stjörnunni og Óx fékk eina græna til Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Heilbrigðiseftirlitið varaði við breytingunum Viðskipti innlent „Þetta var ekki gert til að flækja, alls ekki“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Enn dregur úr svartsýni íslenskra neytenda samkvæmt væntingavísitölu Capacent Gallup sem birt var í morgun. Vísitalan hækkaði, annan mánuðinn í röð, sem er til vísbendingar um að brúnin er heldur farin að léttast á íslenskum neytendum eftir erfiðan vetur. Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að þar til í mars höfðu væntingarnar dregist saman og svartsýnin aukist samfelld frá bankahruninu. Í mars varð hinsvegar viðsnúningur þegar vísitalan hækkað um 55% frá fyrri mánuði og núna í apríl hækkar vísitalan enn, í mun minni mæli þó, og stendur nú í 39 stigum sem er hækkun um 3% frá fyrri mánuði. Allar undirvísitölur hækka frá fyrri mánuði sem er til vitnis um að væntingar hafa glæðst bæði hvað varðar mat á núverandi ástandi og hvert ástandið verður að hálfu ári liðnu. Þá telja neytendur ástandið í efnahags- og atvinnumálum ekki jafn slæmt og áður. Þrátt fyrir að óvissan sé vissulega enn mjög mikil í hagkerfinu er ljóst að margt hefur á undanförnum vikum þróast til betri vegar sem skýrir aukna bjartsýni neytenda. Verðbólgan hefur nú þegar hjaðnað mikið og útlit er fyrir að áframhald verði þar á. Þá hafa stýrivextir Seðlabankans verið lækkaðir og von á meiri lækkunum þeirra á næstu mánuðum. Loks er fyrirséð að ýmis stór úrlausnarmál á borð við endurreisn bankakerfisins og úrlausn Icesave deiluna eru nú að komast nær því að klárast. Á móti kemur að þróunin á gengi krónunnar hefur ekki verið íslenskum neytendum hagstæð og kann það að skýra af hverju vísitalan hækkar mun hægar í þessum mánuði en í mars. Þegar mæling vísitölunnar fór fram í byrjun mars var það veikingarskeið sem krónan hefur verið í að undanförnu ekki búið að festa sig í sessi.Núna er hinsvegar ljóst að veikingarskotið varði lengur en vonir stóðu til auk þess sem gengi krónunnar hefur enn gefið talsvert eftir frá síðustu mælingu væntingavísitölunnar. Þróun krónunnar hefur hingað til haft talsverð áhrif á væntingar neytenda.
Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Efast um að veitingamenn óttist að styggja embættismenn Viðskipti innlent Allir héldu stjörnunni og Óx fékk eina græna til Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Heilbrigðiseftirlitið varaði við breytingunum Viðskipti innlent „Þetta var ekki gert til að flækja, alls ekki“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira