Af launaþróun og skattpíningu Karólína Einarsdóttir skrifar 25. apríl 2009 06:00 Það voru sláandi fréttir sem birtust í fjölmiðlum landsins í vikunni af rannsókn á launaþróun landsmanna á þeim tíma sem Sjálfstæðisflokkurinn réð hér landi og láði. Niðurstöðurnar sýna að þeir sem hæst höfðu launin í upphafi tímabilsins hafa hækkað ellefufallt í launum. Ekki kemur fram hvað lægstu launin hafa hækkað mikið á tímabilinu en mér þykir líklegt að þau hafa u.þ.b. tvöfaldast. Þá sýna niðurstöðurnar að 10% Íslendinga tók 25% allra tekna í upphafi tímabilsins en 40% í lok tímabilsins. Þessar niðurstöður eru ólíðandi og sýna þær svart á hvítu fyrir hvaða stétt samfélagsins Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið að vinna.Dulbúin skattpíningEn það er ekki nóg með að Sjálfstæðisflokkurinn hafi skapað þetta óeðlilega launaumhverfi í sinni valdatíð heldur afnam hann hátekjuskatt með öllu. Með þeim aðgerðum vann hann enn frekar að launamisréttinu. En það var ekki það eina sem gerðist. Með afnámi hátekjuskatts varð ríkissjóður af tekjum og vinna þurfti upp það tekjutap. Mörgum má vera ljóst að það var gert með aukinni gjaldheimtu og álögum hvort sem um var að ræða í almannaþjónustu eða annars staðar.Færri gera sér þó grein fyrir að þetta hefur komið verst niður á þeim sem lágar hafa tekjurnar og þurfa nú að greiða meira af lágum launum sínum fyrir nauðsynlega þjónustu. Aukin gjaldtaka og álögur eru náttúrulega ekkert annað en dulbúin skattlagning. Það má því færa rök fyrir því að Sjálfstæðisflokkurinn hafi blákalt lagt á lágtekjuskatt í sinni valdatíð, þar sem lágtekjufólk borgar hlutfallslega miklu meira en hálaunafólk af tekjum sínum fyrir þjónustu á vegum ríkisins.Leiðrétting á launamisréttiVinstri græn hafa einn flokka komið með raunhæfar hugmyndir um aðgerðir til að brúa þá miklu gjá sem Sjálfstæðisflokkurinn skilur eftir sig. Þau hafa sýnt fram á að réttlátast sé að fara blandaða leið, þ.e. með auknum tekjum í ríkissjóð, t.d. í formi hátekjuskatts, og með niðurskurði í ríkisrekstrinum.Á þann hátt er hægt að vernda þær þúsundir starfa sem annars myndu tapast ef eingöngu yrði farið í niðurskurð eða „hagræðingu“ eins og Sjálfstæðisflokkurinn boðar. En hátekjuskattur er ekki eingöngu leið til að verja störf hjá hinu opinbera heldur er hann ein þeirra leiða sem geta spornað við þessari óheillaþróun í launamálum og leiðrétt það mikla launamisrétti sem hefur fengið að viðgangast í okkar samfélagi. Veljum réttlátt samfélag, veljum Vinstri græn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson Skoðun Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Þórður Snær Júlíusson Skoðun Skoðun Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann skrifar Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aðgerðarleysi er það sem kostar ungt fólk Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Að gera eða vera? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Skattablæti sem bitnar harðast á landsbyggðinni Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Málfrelsi ungu kynslóðarinnar – og ábyrgðin sem bíður okkar Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun „Við skulum syngja lítið lag...“ Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Norðurlöndin – kaffiklúbbur eða stórveldi? Hrannar Björn Arnarsson,Lars Barfoed,Maiken Poulsen Englund,Pyry Niemi,Torbjörn Nyström skrifar Skoðun Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Það voru sláandi fréttir sem birtust í fjölmiðlum landsins í vikunni af rannsókn á launaþróun landsmanna á þeim tíma sem Sjálfstæðisflokkurinn réð hér landi og láði. Niðurstöðurnar sýna að þeir sem hæst höfðu launin í upphafi tímabilsins hafa hækkað ellefufallt í launum. Ekki kemur fram hvað lægstu launin hafa hækkað mikið á tímabilinu en mér þykir líklegt að þau hafa u.þ.b. tvöfaldast. Þá sýna niðurstöðurnar að 10% Íslendinga tók 25% allra tekna í upphafi tímabilsins en 40% í lok tímabilsins. Þessar niðurstöður eru ólíðandi og sýna þær svart á hvítu fyrir hvaða stétt samfélagsins Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið að vinna.Dulbúin skattpíningEn það er ekki nóg með að Sjálfstæðisflokkurinn hafi skapað þetta óeðlilega launaumhverfi í sinni valdatíð heldur afnam hann hátekjuskatt með öllu. Með þeim aðgerðum vann hann enn frekar að launamisréttinu. En það var ekki það eina sem gerðist. Með afnámi hátekjuskatts varð ríkissjóður af tekjum og vinna þurfti upp það tekjutap. Mörgum má vera ljóst að það var gert með aukinni gjaldheimtu og álögum hvort sem um var að ræða í almannaþjónustu eða annars staðar.Færri gera sér þó grein fyrir að þetta hefur komið verst niður á þeim sem lágar hafa tekjurnar og þurfa nú að greiða meira af lágum launum sínum fyrir nauðsynlega þjónustu. Aukin gjaldtaka og álögur eru náttúrulega ekkert annað en dulbúin skattlagning. Það má því færa rök fyrir því að Sjálfstæðisflokkurinn hafi blákalt lagt á lágtekjuskatt í sinni valdatíð, þar sem lágtekjufólk borgar hlutfallslega miklu meira en hálaunafólk af tekjum sínum fyrir þjónustu á vegum ríkisins.Leiðrétting á launamisréttiVinstri græn hafa einn flokka komið með raunhæfar hugmyndir um aðgerðir til að brúa þá miklu gjá sem Sjálfstæðisflokkurinn skilur eftir sig. Þau hafa sýnt fram á að réttlátast sé að fara blandaða leið, þ.e. með auknum tekjum í ríkissjóð, t.d. í formi hátekjuskatts, og með niðurskurði í ríkisrekstrinum.Á þann hátt er hægt að vernda þær þúsundir starfa sem annars myndu tapast ef eingöngu yrði farið í niðurskurð eða „hagræðingu“ eins og Sjálfstæðisflokkurinn boðar. En hátekjuskattur er ekki eingöngu leið til að verja störf hjá hinu opinbera heldur er hann ein þeirra leiða sem geta spornað við þessari óheillaþróun í launamálum og leiðrétt það mikla launamisrétti sem hefur fengið að viðgangast í okkar samfélagi. Veljum réttlátt samfélag, veljum Vinstri græn.
Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson Skoðun
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar
Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar
Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Norðurlöndin – kaffiklúbbur eða stórveldi? Hrannar Björn Arnarsson,Lars Barfoed,Maiken Poulsen Englund,Pyry Niemi,Torbjörn Nyström skrifar
Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson Skoðun