Tölvuþrjótar í Úkraníu ráðast á danska netbanka 18. júní 2009 10:49 Tveir hópar tölvuþrjóta, sem staðsettir eru í Úkraníu, hafa undanfarna daga staðið fyrir árásum á danska netbanka. Ekkert bendir til þess að hóparnir starfi saman en markmið beggja er hið sama, að stela lykilorðum þeirra sem stunda bankastúss sitt heiman frá í gengum heimilistölvuna. Annars hópurinn sendir ruslpóst „spammails" í miklu magni þar sem móttakendanum er boðið upp á að sjá Dankort-upplýsingar sínar í Word-skjali. Ef viðkomandi opnar skjalið leggur hann sjálfkrafa netþjóf inn á harða diskinn sinn sem sendir upplýsingar áfram til netþjónabús í Úkraníu. Hvað þetta varðar er aðeins eitt af 38 helstu vírusvarnaforritum heimsins í stand búið til að mæta þessum vanda, að því er segir í frétt um málið í Jyllands-Posten. Hinn hópur tölvuþrjótanna reynir að lokka fórnarlömb sín með boði um ókeypis uppfærslu á Microsoft Office. Að opna það skjal hefur sömu afleiðingar og framangreint Word-skjal. Hinsvegar geta um 10 af 38 vírusvarnaforritunum ráðið við þennan vanda. Lausnin á báðum þessum árásum er einföld. Ekki opna þessa tölvupósta. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tveir hópar tölvuþrjóta, sem staðsettir eru í Úkraníu, hafa undanfarna daga staðið fyrir árásum á danska netbanka. Ekkert bendir til þess að hóparnir starfi saman en markmið beggja er hið sama, að stela lykilorðum þeirra sem stunda bankastúss sitt heiman frá í gengum heimilistölvuna. Annars hópurinn sendir ruslpóst „spammails" í miklu magni þar sem móttakendanum er boðið upp á að sjá Dankort-upplýsingar sínar í Word-skjali. Ef viðkomandi opnar skjalið leggur hann sjálfkrafa netþjóf inn á harða diskinn sinn sem sendir upplýsingar áfram til netþjónabús í Úkraníu. Hvað þetta varðar er aðeins eitt af 38 helstu vírusvarnaforritum heimsins í stand búið til að mæta þessum vanda, að því er segir í frétt um málið í Jyllands-Posten. Hinn hópur tölvuþrjótanna reynir að lokka fórnarlömb sín með boði um ókeypis uppfærslu á Microsoft Office. Að opna það skjal hefur sömu afleiðingar og framangreint Word-skjal. Hinsvegar geta um 10 af 38 vírusvarnaforritunum ráðið við þennan vanda. Lausnin á báðum þessum árásum er einföld. Ekki opna þessa tölvupósta.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira