Innlent

Skíðamenn streyma til Akureyrar um páskana

MYND/Ægir Þór
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli á Akureyri er opið í dag frá klukkan 10 til sjö. Gott veður er í fjallinu, logn og hiti við frostmark. Fjöldi fólks er komið í bæinn til þess að stunda skíðin um páskana að því er segir í tilkynningu frá reksrtraraðila fjallsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×