Viðskipti innlent

Straumur yfirtekur hlut í Sjóvá

William Fall fyrrum forstjóri Straums ásamt Björgólfi Thor fyrrum stjórnarformanni.
William Fall fyrrum forstjóri Straums ásamt Björgólfi Thor fyrrum stjórnarformanni.

Straumur Burðarás gekk í dag að 33,4% hlut í Sjóvá sem veðsettur var í félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Straumi nú í kvöld.

Í tilkynningunni segir einnig að daglegur rekstur Sjóvá muni ekki breytast.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×