Viðskipti innlent

Hlutabréf Straums tekin úr viðskiptum í kauphöllinni

Kauphöllin hefur ákveðið að taka hlutabréf Straums úr viðskiptum í ljósi aðgerða Fjármálaeftirlitsins, sbr. tilkynningu frá Straumi frá því í gærmorgun.

Í tilkynningu um málið segir að hlutabréfin verða tekin úr viðskiptum við lok viðskipta í dag, 10. mars 2009.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×