Viðskipti innlent

Nákvæm spá um verðbólguna

Greining Íslandsbanka spáði nákvæmlega fyrir um hve ársverðbólgan yrði í júlí, eða 11,3%. Aðrir greinendur voru með spár á svipuðu róli og verðbólgumælingin í morgun.

Spá greiningar Íslandsbanka var gefin út fyrir ellefu dögum síðan eða 17. júlí s.l. Hagfræðideild Landsbankans gaf út sína spá nokkru fyrr eða 11. júlí og gerði ráð fyrir að verðbólgan yrði 11,6%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×