Viðskipti innlent

Tap á rekstri Garðabæjar á síðasta ári

Samkvæmt ársreikningi Garðabæjar fyrir 2008 nam tap af rekstri sveitarfélagsins tæplega 39 milljónum kr. en áætlun hljóðaði upp á 73 milljónir króna í hagnað.

Rekstrartekjur Garðabæjar (A og B hluti) námu rétt rúmlega 5,4 milljörðum kr. á síðasta ári. Eigið fé sveitarfélagsins í árslok nam 5,45 milljörðum kr.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×