Bankastjóri samdi lög um gengistryggð krónulán Lóa Pind Aldísardóttir. skrifar 9. september 2009 18:59 Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Nýja Kaupþings, átti þátt í að semja lög sem bönnuðu gengistryggð krónulán. Þáttur hans í að halda til streitu innheimtu þeirra er því sérstaklega ámælisverður fullyrðir lögmaður hjóna sem hafa kært stjórnendur nýja og gamla Kaupþings til efnahagsbrotadeildar lögreglu fyrir gengislán. Það var sagt frá því í fréttum í gær að hjón í Kópavogi hefðu kært gamla og nýja Kaupþing og auk þess persónulega fyrrverandi stjórnendur bankans og núverandi bankastjóra, Finn Sveinbjörnsson. Hjónin tóku 23 milljóna króna gengistryggt húsnæðislán árið 2007 sem nú stendur í rúmum 56 milljónum. Kæran byggir einkum á tvennu, að bankarnir hafi með markaðsmisnotkun haft áhrif á gengi krónunnar, viðskiptavinum sínum til tjóns, og að lög um vexti og verðtryggingu banni gengistryggð krónulán. Gunnar Tómasson hagfræðingur og fyrrverandi starfsmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins tók undir þessa skoðun í Kastljósi í gærkvöldi. Í greinargerð með frumvarpi þessara laga stendur skýrum stöfum að: Ekki verði heimilt að binda skuldbindingar í íslenskum krónum við dagsgengi erlendra gjaldmiðla. Er talið rétt að taka af allan vafa þar að lútandi. Lögin eru sett - áður en myntkörfulán voru boðin almenningi. Björn Þorri Viktorsson lögmaður hjónanna segir hlut Finns Sveinbjörnssonar sérstaklega ámælisverðan - þar sem hann hafi átt sæti í nefndinin sem samdi lögin er bönnuðu gengistryggingu krónulána. Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Sjá meira
Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Nýja Kaupþings, átti þátt í að semja lög sem bönnuðu gengistryggð krónulán. Þáttur hans í að halda til streitu innheimtu þeirra er því sérstaklega ámælisverður fullyrðir lögmaður hjóna sem hafa kært stjórnendur nýja og gamla Kaupþings til efnahagsbrotadeildar lögreglu fyrir gengislán. Það var sagt frá því í fréttum í gær að hjón í Kópavogi hefðu kært gamla og nýja Kaupþing og auk þess persónulega fyrrverandi stjórnendur bankans og núverandi bankastjóra, Finn Sveinbjörnsson. Hjónin tóku 23 milljóna króna gengistryggt húsnæðislán árið 2007 sem nú stendur í rúmum 56 milljónum. Kæran byggir einkum á tvennu, að bankarnir hafi með markaðsmisnotkun haft áhrif á gengi krónunnar, viðskiptavinum sínum til tjóns, og að lög um vexti og verðtryggingu banni gengistryggð krónulán. Gunnar Tómasson hagfræðingur og fyrrverandi starfsmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins tók undir þessa skoðun í Kastljósi í gærkvöldi. Í greinargerð með frumvarpi þessara laga stendur skýrum stöfum að: Ekki verði heimilt að binda skuldbindingar í íslenskum krónum við dagsgengi erlendra gjaldmiðla. Er talið rétt að taka af allan vafa þar að lútandi. Lögin eru sett - áður en myntkörfulán voru boðin almenningi. Björn Þorri Viktorsson lögmaður hjónanna segir hlut Finns Sveinbjörnssonar sérstaklega ámælisverðan - þar sem hann hafi átt sæti í nefndinin sem samdi lögin er bönnuðu gengistryggingu krónulána.
Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Sjá meira