Viðskipti innlent

Blóðrautt sólarlag í kauphöllinni

Úrvalsvísitalan lækkaði um 11,4% í dag og stendur í 215 stigum. Höfuðástæðan er að hlutabréf SPRON voru tekin úr viðskiptum í kauphöllinni.

Mesta hækkun varð hjá Century Aluminium eða 1,9% og Foroya Banki eða 1,3%. Mesta lækkun varð hjá Bakkavör eða rúm 2% og Marel eða tæp 2%.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×