Seðlabankinn styrkir gengi krónu með inngripum í morgun 18. september 2009 12:38 Krónan hefur sótt í sig veðrið í morgun eftir veikingu gærdagsins og skrifast styrkingin á inngrip Seðlabankans. Nemur styrking dagsins 0,6% það sem af er degi. Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sinu. Þar segir að Seðlabankinn, sem látið hefur gjaldeyrismarkaðinn óáreittan það sem af er september, virðist leitast við að halda gengi evru gagnvart krónu í grennd við 180 kr. þessa dagana, en þegar þetta er ritað kostar evran 181,5 kr., Bandaríkjadollar 123,4 kr. og breska pundið 201,9 kr. á innlendum gjaldeyrismarkaði. Á aflandsmarkaði virðist ríkja Fróðárfriður nú um stundir. Hefur gengi evru gagnvart krónu verið á bilinu 210-220 frá miðjum júlí og velta mun minni en raunin var á öðrum ársfjórðungi, ef marka má miðlunarkerfi Reuters. Frá júníbyrjun, þegar segja má að aukinn stöðugleiki hafi komist á krónuna eftir miklar sveiflur framan af ári, hefur Seðlabankinn selt evrur fyrir 5,5 milljarða kr. í þeirri viðleitni sinni að styðja við bakið á krónunni. Þrátt fyrir þessi inngrip, metafgang af þjónustujöfnuði í sumar að mati greiningarinnar og takmarkaðar nýjar vaxtagreiðslur til útlendinga frá miðju ári hefur krónan ekki gert meira en halda sjó gagnvart evru undanfarna þrjá mánuði. Þessar vikurnar dregur hratt úr innstreymi gjaldeyris frá ferðamönnum og gæti því róður Seðlabankans til stuðnings krónu heldur þyngst næsta kastið. Ekki er þó loku fyrir það skotið að tiltrú manna á krónunni, sem er afar lítil um þessar mundir, geti aukist ef skriður kemst aftur á áætlun AGS og stjórnvalda þegar líður á haustið. Lokahnútur verður bundinn á endurreisn fjármálakerfisins, Icesave-málið verður til lykta leitt, lánsfé berst frá nágrannaþjóðum og fyrstu skref til afléttingar gjaldeyrishafta verða stigin. Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Stefna á milljarð í veltu innan tveggja til þriggja ára Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Krónan hefur sótt í sig veðrið í morgun eftir veikingu gærdagsins og skrifast styrkingin á inngrip Seðlabankans. Nemur styrking dagsins 0,6% það sem af er degi. Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sinu. Þar segir að Seðlabankinn, sem látið hefur gjaldeyrismarkaðinn óáreittan það sem af er september, virðist leitast við að halda gengi evru gagnvart krónu í grennd við 180 kr. þessa dagana, en þegar þetta er ritað kostar evran 181,5 kr., Bandaríkjadollar 123,4 kr. og breska pundið 201,9 kr. á innlendum gjaldeyrismarkaði. Á aflandsmarkaði virðist ríkja Fróðárfriður nú um stundir. Hefur gengi evru gagnvart krónu verið á bilinu 210-220 frá miðjum júlí og velta mun minni en raunin var á öðrum ársfjórðungi, ef marka má miðlunarkerfi Reuters. Frá júníbyrjun, þegar segja má að aukinn stöðugleiki hafi komist á krónuna eftir miklar sveiflur framan af ári, hefur Seðlabankinn selt evrur fyrir 5,5 milljarða kr. í þeirri viðleitni sinni að styðja við bakið á krónunni. Þrátt fyrir þessi inngrip, metafgang af þjónustujöfnuði í sumar að mati greiningarinnar og takmarkaðar nýjar vaxtagreiðslur til útlendinga frá miðju ári hefur krónan ekki gert meira en halda sjó gagnvart evru undanfarna þrjá mánuði. Þessar vikurnar dregur hratt úr innstreymi gjaldeyris frá ferðamönnum og gæti því róður Seðlabankans til stuðnings krónu heldur þyngst næsta kastið. Ekki er þó loku fyrir það skotið að tiltrú manna á krónunni, sem er afar lítil um þessar mundir, geti aukist ef skriður kemst aftur á áætlun AGS og stjórnvalda þegar líður á haustið. Lokahnútur verður bundinn á endurreisn fjármálakerfisins, Icesave-málið verður til lykta leitt, lánsfé berst frá nágrannaþjóðum og fyrstu skref til afléttingar gjaldeyrishafta verða stigin.
Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Stefna á milljarð í veltu innan tveggja til þriggja ára Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira