Andskotinn og hagfræðin Guðmundur Ólafasson skrifar 17. apríl 2009 06:00 Gunnar Tómasson hagfræðingur, sem raunar hefur haldið því fram að hagfræði sé mestan part bull, gerir mér þann heiður að nefna mig til í tengslum við það sem hann kallar „hagfræði andskotans". Þar heldur hann því fram að skuldarar beri tvöfaldan skaða miðað við lánardrottna þegar verðgildi peninga fellur í verðbólgu. Einfaldasta aðferðin til þess að kanna þessa kenningu er að athuga hvernig þetta hefur verið, til dæmis síðastliðin 20 ár hér á Íslandi. Þá kemur í ljós að raunvextir af verðtryggðum lánum eru yfirleitt 1,5-2% lægri en af óverðtryggðum lánum, enda velja Íslendingar yfirleitt verðtryggð lán. Flestir ættu að vera einfærir að reikna hverju munar á 5% og 6,75% vöxtum til langs tíma, en á einu ári munar þetta 350 þúsund krónum af 20 milljón króna láni, sem dýrara er að taka óverðtryggt lán. Fullyrðing Gunnars um tvöfalt tap skuldara er því einfaldlega röng. Þetta er í samræmi við skoðanir Williams C. Dudley, forstöðumanns þeirrar deildar Seðlabanka Bandaríkjanna sem er í New York, frá því 10. febrúar sem hvetur til notkunar verðtryggingar. Auk þess má benda áhugasömum á greinar Helga Tómassonar í Vísbendingu 2008 og Ásgeirs Daníelssonar í Efnahagsmálum, riti Seðlabankans frá því í febrúar nýverið. Nú um stundir er verðbólga neikvæð og mun höfuðstóll lána lækka um 0,5% næstkomandi mánaðamót. Þannig mun lán sem stendur í 20 milljónum króna lækka um 100.000 krónur. Það er því réttnefndur andskoti almennings sem vill afnema verðleiðréttingu núna, loksins þegar skuldarar hafa ótvíræðan hag af henni. Höfundur er hagfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Gunnar Tómasson hagfræðingur, sem raunar hefur haldið því fram að hagfræði sé mestan part bull, gerir mér þann heiður að nefna mig til í tengslum við það sem hann kallar „hagfræði andskotans". Þar heldur hann því fram að skuldarar beri tvöfaldan skaða miðað við lánardrottna þegar verðgildi peninga fellur í verðbólgu. Einfaldasta aðferðin til þess að kanna þessa kenningu er að athuga hvernig þetta hefur verið, til dæmis síðastliðin 20 ár hér á Íslandi. Þá kemur í ljós að raunvextir af verðtryggðum lánum eru yfirleitt 1,5-2% lægri en af óverðtryggðum lánum, enda velja Íslendingar yfirleitt verðtryggð lán. Flestir ættu að vera einfærir að reikna hverju munar á 5% og 6,75% vöxtum til langs tíma, en á einu ári munar þetta 350 þúsund krónum af 20 milljón króna láni, sem dýrara er að taka óverðtryggt lán. Fullyrðing Gunnars um tvöfalt tap skuldara er því einfaldlega röng. Þetta er í samræmi við skoðanir Williams C. Dudley, forstöðumanns þeirrar deildar Seðlabanka Bandaríkjanna sem er í New York, frá því 10. febrúar sem hvetur til notkunar verðtryggingar. Auk þess má benda áhugasömum á greinar Helga Tómassonar í Vísbendingu 2008 og Ásgeirs Daníelssonar í Efnahagsmálum, riti Seðlabankans frá því í febrúar nýverið. Nú um stundir er verðbólga neikvæð og mun höfuðstóll lána lækka um 0,5% næstkomandi mánaðamót. Þannig mun lán sem stendur í 20 milljónum króna lækka um 100.000 krónur. Það er því réttnefndur andskoti almennings sem vill afnema verðleiðréttingu núna, loksins þegar skuldarar hafa ótvíræðan hag af henni. Höfundur er hagfræðingur.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun