Andskotinn og hagfræðin Guðmundur Ólafasson skrifar 17. apríl 2009 06:00 Gunnar Tómasson hagfræðingur, sem raunar hefur haldið því fram að hagfræði sé mestan part bull, gerir mér þann heiður að nefna mig til í tengslum við það sem hann kallar „hagfræði andskotans". Þar heldur hann því fram að skuldarar beri tvöfaldan skaða miðað við lánardrottna þegar verðgildi peninga fellur í verðbólgu. Einfaldasta aðferðin til þess að kanna þessa kenningu er að athuga hvernig þetta hefur verið, til dæmis síðastliðin 20 ár hér á Íslandi. Þá kemur í ljós að raunvextir af verðtryggðum lánum eru yfirleitt 1,5-2% lægri en af óverðtryggðum lánum, enda velja Íslendingar yfirleitt verðtryggð lán. Flestir ættu að vera einfærir að reikna hverju munar á 5% og 6,75% vöxtum til langs tíma, en á einu ári munar þetta 350 þúsund krónum af 20 milljón króna láni, sem dýrara er að taka óverðtryggt lán. Fullyrðing Gunnars um tvöfalt tap skuldara er því einfaldlega röng. Þetta er í samræmi við skoðanir Williams C. Dudley, forstöðumanns þeirrar deildar Seðlabanka Bandaríkjanna sem er í New York, frá því 10. febrúar sem hvetur til notkunar verðtryggingar. Auk þess má benda áhugasömum á greinar Helga Tómassonar í Vísbendingu 2008 og Ásgeirs Daníelssonar í Efnahagsmálum, riti Seðlabankans frá því í febrúar nýverið. Nú um stundir er verðbólga neikvæð og mun höfuðstóll lána lækka um 0,5% næstkomandi mánaðamót. Þannig mun lán sem stendur í 20 milljónum króna lækka um 100.000 krónur. Það er því réttnefndur andskoti almennings sem vill afnema verðleiðréttingu núna, loksins þegar skuldarar hafa ótvíræðan hag af henni. Höfundur er hagfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson Skoðun Skoðun Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Gunnar Tómasson hagfræðingur, sem raunar hefur haldið því fram að hagfræði sé mestan part bull, gerir mér þann heiður að nefna mig til í tengslum við það sem hann kallar „hagfræði andskotans". Þar heldur hann því fram að skuldarar beri tvöfaldan skaða miðað við lánardrottna þegar verðgildi peninga fellur í verðbólgu. Einfaldasta aðferðin til þess að kanna þessa kenningu er að athuga hvernig þetta hefur verið, til dæmis síðastliðin 20 ár hér á Íslandi. Þá kemur í ljós að raunvextir af verðtryggðum lánum eru yfirleitt 1,5-2% lægri en af óverðtryggðum lánum, enda velja Íslendingar yfirleitt verðtryggð lán. Flestir ættu að vera einfærir að reikna hverju munar á 5% og 6,75% vöxtum til langs tíma, en á einu ári munar þetta 350 þúsund krónum af 20 milljón króna láni, sem dýrara er að taka óverðtryggt lán. Fullyrðing Gunnars um tvöfalt tap skuldara er því einfaldlega röng. Þetta er í samræmi við skoðanir Williams C. Dudley, forstöðumanns þeirrar deildar Seðlabanka Bandaríkjanna sem er í New York, frá því 10. febrúar sem hvetur til notkunar verðtryggingar. Auk þess má benda áhugasömum á greinar Helga Tómassonar í Vísbendingu 2008 og Ásgeirs Daníelssonar í Efnahagsmálum, riti Seðlabankans frá því í febrúar nýverið. Nú um stundir er verðbólga neikvæð og mun höfuðstóll lána lækka um 0,5% næstkomandi mánaðamót. Þannig mun lán sem stendur í 20 milljónum króna lækka um 100.000 krónur. Það er því réttnefndur andskoti almennings sem vill afnema verðleiðréttingu núna, loksins þegar skuldarar hafa ótvíræðan hag af henni. Höfundur er hagfræðingur.
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun