Deutsche Bank: Ísland í betri stöðu en Írland 28. september 2009 10:16 Sérfræðingar Deusche Bank telja að Ísland sé í betri stöðu en Írland til að ná sér út úr kreppunni. Þetta kemur fram í minnisblaði frá bankanum sem ber yfirskriftina: "Írland v Ísland: Er munurinn í rauninni aðeins eitt orð?"Greint er frá þessu í Alphaville dálki blaðsins Financial Times. Minnisblað Deutsche Bank hefst á sögulegum samanburði milli þjóðanna tveggja og því sem þær eiga sameiginlegt. Meðal annars er bent á að þjóðirnar séu mjög líkar í útliti þar sem íslenskir víkingar hafi einatt tekið írskar stúlkur með sér heim úr ránsferðum sínum til Írlands og Skotlands."Augljósasti munurinn á stöðu þjóðanna í dag er að aðild Írlands að ESB gerði það að verkum að landið hafði aðgang að fjármagni til að aðstoða bankakerfið og ríkissjóð. Þetta gerði Írlandi kleyft að forast gengishrunið sem Ísland lenti í, versnandi stöðu einkageirans hvað skuldabyrðar varðar og setningu víðtækra gjaldeyrishafta," segir í áliti bankans.Nú hinsvegar gæti aðild Írlands að evrusvæðinu verið eitt af þeim atriðum sem standa í vegi fyrir efnahagbata.Deutsche Bank bendir á að greinendur segi að fall íslensku krónunnar hafi aðstoðað landið við að ná aftur hluta af samkeppnishæfni sinn. Á móti er Írland fast á evrusvæðinu og getur ekki fellt gengi gjaldmiðls síns.Deutsche Bank segir að fljótandi gengi krónunnar sem var mikill skelfir á síðasta ári gæti orðið vinur Íslands. Náttúruleg auðæfi og aðildarumsókn Íslands að ESB leiði til þess að landið eigi möguleika á að ná sér snögglega að nýju á næstu eina eða tveimur árum.Á móti berst Írland við að auka samkeppnishæfni sína og leitar að nýju viðskiptalíkani. Þar sem stöðnun ríki og hætta sé að verðhjöðnun gæti reynst æ erfiðara að greiða niður stöðugt vaxandi skuldir.Út frá þessi ályktar Deutche Bank að þótt áhættan fyrir efnahagslíf Íslands sé mikil eru jákvæðu atriðin mun augljósari en í dæmi Írlands. Mest lesið SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Sérfræðingar Deusche Bank telja að Ísland sé í betri stöðu en Írland til að ná sér út úr kreppunni. Þetta kemur fram í minnisblaði frá bankanum sem ber yfirskriftina: "Írland v Ísland: Er munurinn í rauninni aðeins eitt orð?"Greint er frá þessu í Alphaville dálki blaðsins Financial Times. Minnisblað Deutsche Bank hefst á sögulegum samanburði milli þjóðanna tveggja og því sem þær eiga sameiginlegt. Meðal annars er bent á að þjóðirnar séu mjög líkar í útliti þar sem íslenskir víkingar hafi einatt tekið írskar stúlkur með sér heim úr ránsferðum sínum til Írlands og Skotlands."Augljósasti munurinn á stöðu þjóðanna í dag er að aðild Írlands að ESB gerði það að verkum að landið hafði aðgang að fjármagni til að aðstoða bankakerfið og ríkissjóð. Þetta gerði Írlandi kleyft að forast gengishrunið sem Ísland lenti í, versnandi stöðu einkageirans hvað skuldabyrðar varðar og setningu víðtækra gjaldeyrishafta," segir í áliti bankans.Nú hinsvegar gæti aðild Írlands að evrusvæðinu verið eitt af þeim atriðum sem standa í vegi fyrir efnahagbata.Deutsche Bank bendir á að greinendur segi að fall íslensku krónunnar hafi aðstoðað landið við að ná aftur hluta af samkeppnishæfni sinn. Á móti er Írland fast á evrusvæðinu og getur ekki fellt gengi gjaldmiðls síns.Deutsche Bank segir að fljótandi gengi krónunnar sem var mikill skelfir á síðasta ári gæti orðið vinur Íslands. Náttúruleg auðæfi og aðildarumsókn Íslands að ESB leiði til þess að landið eigi möguleika á að ná sér snögglega að nýju á næstu eina eða tveimur árum.Á móti berst Írland við að auka samkeppnishæfni sína og leitar að nýju viðskiptalíkani. Þar sem stöðnun ríki og hætta sé að verðhjöðnun gæti reynst æ erfiðara að greiða niður stöðugt vaxandi skuldir.Út frá þessi ályktar Deutche Bank að þótt áhættan fyrir efnahagslíf Íslands sé mikil eru jákvæðu atriðin mun augljósari en í dæmi Írlands.
Mest lesið SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira