Viðskipti innlent

Danska krónan að skríða yfir 23 íslenskar

Danska krónan kostar nú rétt tæpar 23 krónur íslenskar en gengi krónunnar hefur haldið áfram að veikjast í dag. Nemur veikingin rúmu prósenti og stendur gengisvísitalan í 225 stigum.

Dollarinn er kominn í rúma 131 kr., pundið er komið yfir 190 kr. og evran stendur í tæpum 171 kr.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×