Viðskipti innlent

Gunnar verður formaður bankaráðs Nýja-Kaupþings

Gunnar Örn Kristjánsson
Gunnar Örn Kristjánsson

Gunnar Örn Kristjánsson kosinn formaður bankaráðs Nýja Kaupþings í stað Magnúsar Gunnarssonar á hluthafafundi bankans í gær. Gunnar tekur sæti Magnúsar Gunnarssonar sem nýverið lét af störfum. Ástríður Þórðardóttir var kosin í varastjórn í stað Eiríks Jónssonar sem óskað hafði eftir að verða leystur frá störfum.

Stjórn bankans er nú þannig skipuð.

Aðalmenn: Gunnar Örn Kristjánsson, Auður Finnbogadóttir,

Erna Bjarnadóttir, Helga Jónsdóttir og Drífa Sigfúsdóttir.

Varamenn: Sigurgeir Brynjar Kristjánsson, Jónína A. Sanders, Steingrímur Ólafsson, Ástríður Þórðardóttir og Helgi Birgisson.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×