Alonso öflugur á heimavelli 9. maí 2009 07:18 Renault hefur gert ýmsar breytingar á bíl Fernando Alonso sem koma honum vafalaust til góða í dag. Mynd: Kappakstur.is Fernando Alonso frá Spáni náði þriðja besta aksturstímanum á æfingum á Barcelona brautinni í gær og ekur í tímatökum í dag. Hann var annar á ráslínu í fyrra og heimamenn heimta frambærilega árangur. Alonso er í guðttölu á Spáni eftir tvo meistaratitla á ferlinum. "Æfingarnar voru áhugaverðar af því við þurftum að prófa ógrynni af nýjum hlutum, sem voru hannaðir fyrir þessa braut. Mér gekk ekki sérlega vel á fyrstu æfingunni, skorti grip en á þeirri seinni tókst okkur að finna rétta taktinn", sagði Alonso. Williams ökumennirnir Nico Rosberg og Kazuki Nakajima voru á undan honum á æfingunni. "Ég verð að vera raunsær á möguleika mína, en ég tel að okkur gangi vel í tímatökunni. Markmið í mótinu er að ná í sem flest stig", sagði Alonso. Bein útsending frá tímatökunni er á Stöð 2 Sport kl. 11.45, en kl. 8.55 hefst útsending frá lokaæfingunni keppnisliða. Kappaksturinn er á dagskrá kl. 11.30 á sunnudag.Sjá brautarlýsingu Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fernando Alonso frá Spáni náði þriðja besta aksturstímanum á æfingum á Barcelona brautinni í gær og ekur í tímatökum í dag. Hann var annar á ráslínu í fyrra og heimamenn heimta frambærilega árangur. Alonso er í guðttölu á Spáni eftir tvo meistaratitla á ferlinum. "Æfingarnar voru áhugaverðar af því við þurftum að prófa ógrynni af nýjum hlutum, sem voru hannaðir fyrir þessa braut. Mér gekk ekki sérlega vel á fyrstu æfingunni, skorti grip en á þeirri seinni tókst okkur að finna rétta taktinn", sagði Alonso. Williams ökumennirnir Nico Rosberg og Kazuki Nakajima voru á undan honum á æfingunni. "Ég verð að vera raunsær á möguleika mína, en ég tel að okkur gangi vel í tímatökunni. Markmið í mótinu er að ná í sem flest stig", sagði Alonso. Bein útsending frá tímatökunni er á Stöð 2 Sport kl. 11.45, en kl. 8.55 hefst útsending frá lokaæfingunni keppnisliða. Kappaksturinn er á dagskrá kl. 11.30 á sunnudag.Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira