NBA í nótt: Naumur sigur Utah Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. mars 2009 09:54 Steve Nash í baráttunni í nótt. Nordic Photos / Getty Images Utah vann sigur á Phoenix í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 104-99. Phoenix er sem stendur í níunda sæti Vesturdeildarinnar og er eina liðið fyrir utan átta efstu sætin sem á enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Liðið hefði því þurft á sigri að halda í nótt. Utah var með 21 stigs forystu í upphafi síðari hálfleiks en mátti svo þakka fyrir að fá leikinn þó í framlengingu. Deron Williams skoraði 21 stig í leiknum fyrir Utah, þar af sjö í framlengingunni, auk þess sem hann gaf þrettán stoðsendingar. Mehmet Okur var stigahæstur með 26 stig og ellefu fráköst. Steve Nash skoraði 20 stig fyrir Utah og Grant Hill var með nítján. Shaquille O'Neal var með sextán stig og tíu fráköst. Detroit vann Washington, 98-96. Gilbert Arenas lék með Washington í fyrsta sinn í næstum ár og átti möguleika að jafna leikin undir lokin. Skot hans var hins vegar varið af Kwame Brown. Chicago vann Indiana, 112-106. John Salmons skoraði 22 stig og setti niður tvo þrista undir lok leiksins sem gerði út um leikinn. Miami vann Milwaukee, 102-85. Dwyane Wade skoraði 27 stig, Udonis Haslem sextán og tók þar að auki tólf fráköst. Þar með náði hann sinni 100. tvöfaldri tvennu á ferlinum. Charlotte vann New York, 96-85. Gerald Wallace var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Denver vann Golden state, 129-116. Carmelo Anthony skoraði 31 stig og Linas Kleiza 22. Houston vann LA clippers, 110-93. Yao Ming skoraði 21 stig og var með fimmtán fráköst fyrir Houston. Portland vann Memphis, 86-66. Brandon Roy var með 21 stig og átta fráköst fyrir Portland sem vann sinn sjötta sigur í röð gegn Memphis. LaMarcus Aldridge skoraði átján stig fyrir Portland. NBA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Utah vann sigur á Phoenix í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 104-99. Phoenix er sem stendur í níunda sæti Vesturdeildarinnar og er eina liðið fyrir utan átta efstu sætin sem á enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Liðið hefði því þurft á sigri að halda í nótt. Utah var með 21 stigs forystu í upphafi síðari hálfleiks en mátti svo þakka fyrir að fá leikinn þó í framlengingu. Deron Williams skoraði 21 stig í leiknum fyrir Utah, þar af sjö í framlengingunni, auk þess sem hann gaf þrettán stoðsendingar. Mehmet Okur var stigahæstur með 26 stig og ellefu fráköst. Steve Nash skoraði 20 stig fyrir Utah og Grant Hill var með nítján. Shaquille O'Neal var með sextán stig og tíu fráköst. Detroit vann Washington, 98-96. Gilbert Arenas lék með Washington í fyrsta sinn í næstum ár og átti möguleika að jafna leikin undir lokin. Skot hans var hins vegar varið af Kwame Brown. Chicago vann Indiana, 112-106. John Salmons skoraði 22 stig og setti niður tvo þrista undir lok leiksins sem gerði út um leikinn. Miami vann Milwaukee, 102-85. Dwyane Wade skoraði 27 stig, Udonis Haslem sextán og tók þar að auki tólf fráköst. Þar með náði hann sinni 100. tvöfaldri tvennu á ferlinum. Charlotte vann New York, 96-85. Gerald Wallace var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Denver vann Golden state, 129-116. Carmelo Anthony skoraði 31 stig og Linas Kleiza 22. Houston vann LA clippers, 110-93. Yao Ming skoraði 21 stig og var með fimmtán fráköst fyrir Houston. Portland vann Memphis, 86-66. Brandon Roy var með 21 stig og átta fráköst fyrir Portland sem vann sinn sjötta sigur í röð gegn Memphis. LaMarcus Aldridge skoraði átján stig fyrir Portland.
NBA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira