Viðskipti innlent

Breytt fyrirkomulag á útgáfu ríkisvíxla

Til að svara eftirspurn markaðsaðila sem eru að byggja upp sjóði með skammtímaverðbréfum verður fyrirkomulagi ríkisvíxlaútgáfu breytt lítillega frá því sem nú er.

Í tilkynningu frá Seðlabankanum segir að í stað þess að gefa út mánaðarlega þriggja mánaða ríkisvíxla verða gefnir út fjögurra mánaða ríkisvíxlar.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×