Innlent

Vilja að framsóknarmenn hafni ESB-umsókn

Ungir framsóknarmenn í Skagafirði skora á þingmenn Framsóknarflokksins að greiða atkvæði gegn þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Segir í ályktun framsóknarmannanna að hún uppfylli ekki þau skilyrði, sem sett voru fram á síðasta flokksþingi og samræmist því ekki ályktun flokksþingsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×