Viðskipti innlent

Nýi Glitnir fellir niður uppgreiðslugjald

Nýi Glitnir ætlar frá og með deginum í dag að fella tímabundið niður uppgreiðslugjald af verðtryggðum húsnæðislánum. Það hefur verið tvö prósent. Einnig er fellt niður gjald ef fólk vill greiða inn á höfuðstól. Í tilkynningu frá bankanum segir að vaxandi áhuga hafi orðið vart á að greiða lánin upp, eða inn á þau, vegna mikillar verðbólgu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×