Viðskipti innlent

Lítil velta á hlutabréfamarkaði

Lítil velta var á hlutabréfamarkaðinum í dag eða aðeins nokkrar milljónir kr. Úrvalsvísitalan lækkaði lítillega eða um 0,14%.

 

Eitt félag hækkaði, Föroya Banki um 0,35%. Mesta lækkun varð hjá Bakkavör eða 8,6%. Þá lækkaði Century Aluminium um 2,3% og Marel um 0,2%.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×