Viðskipti innlent

Atlantic Petroleum tók stökkið í dag

Hlutir í Atlantic Petroleum hækkupu um 12,8% í dag í kauphöllinni í kjölfar frétta í morgun um að Chestnut-svæðið myndi gefa af sér meiri olíu en áætlað hafði verið.

Sökum þessa og 9,6% hækkunnar hjá Össur hækkaði úrvalsvísitalan um 4,2% og stendur í 234 stigum.

Þau félög sem lækkuðu voru Bakkavör um 0,7% og Marel um 0,6%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×