Seðlabankastjóri boðar hert eftirlit með gjaldeyrishöftum 14. september 2009 08:14 Már Guðmundsson seðlabankastjóri boðar hert eftirlit með gjaldeyrishöftunum og segir að Seðlabankinn muni fljótlega tilkynna um slíkt. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Má í Morgunblaðinu í dag. „Ég tel gjaldeyrishöftin leka töluvert. Ég tel að við þurfum að gera átak í því að bæta framfylgdina. Við í Seðlabankanum erum að vinna mjög hratt að því sem að okkur snýr í þeim efnum. Ég vona að það verði hægt að tilkynna um þá hluti mjög fljótlega," segir Már Guðmundsson í viðtalinu. „Á þessu munum við taka og það kemur til framkvæmda fljótlega. Það er því hættuspil að brjóta reglurnar." Már Guðmundsson er m.a. spurður um peningastefnu Seðlabankans en hann var einn af aðalhöfundum hennar hérlendis á sínum tíma. Hann útilokar ekki breytingar á henni og segir: „Ég var hins vegar alltaf með Þann fyrirvara að þetta væri á vissan hátt tilraun og að stefnan þyrfti stuðning frá annarri hagstjórn," segir Már. Aðspurður umórð sín um takmarkað aðgangi fjölmiðla að sér sem athygli vöktu nýlega segir Már að hann telji ekki ábyrgt að seðlabankastjóri tjái sig við fjölmiðla með mínútu fyrirvara og án umhugsunar þó hann gæti það. Hér verði að hafa fagleg vinnubrögð í huga. Már á fortíð á vinstri væng stjórmálanna, var meðal annars formaður Fylkingarinnar á sínum yngri árum þegar sú hreyfing sameinaðist Alþýðubandalaginu. Hann segir í viðtalinu að hann hafi komið inn í Alþýðubandlagið af vinstri kantinum en fljótlega fært sig yfir á þann hægri. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Már Guðmundsson seðlabankastjóri boðar hert eftirlit með gjaldeyrishöftunum og segir að Seðlabankinn muni fljótlega tilkynna um slíkt. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Má í Morgunblaðinu í dag. „Ég tel gjaldeyrishöftin leka töluvert. Ég tel að við þurfum að gera átak í því að bæta framfylgdina. Við í Seðlabankanum erum að vinna mjög hratt að því sem að okkur snýr í þeim efnum. Ég vona að það verði hægt að tilkynna um þá hluti mjög fljótlega," segir Már Guðmundsson í viðtalinu. „Á þessu munum við taka og það kemur til framkvæmda fljótlega. Það er því hættuspil að brjóta reglurnar." Már Guðmundsson er m.a. spurður um peningastefnu Seðlabankans en hann var einn af aðalhöfundum hennar hérlendis á sínum tíma. Hann útilokar ekki breytingar á henni og segir: „Ég var hins vegar alltaf með Þann fyrirvara að þetta væri á vissan hátt tilraun og að stefnan þyrfti stuðning frá annarri hagstjórn," segir Már. Aðspurður umórð sín um takmarkað aðgangi fjölmiðla að sér sem athygli vöktu nýlega segir Már að hann telji ekki ábyrgt að seðlabankastjóri tjái sig við fjölmiðla með mínútu fyrirvara og án umhugsunar þó hann gæti það. Hér verði að hafa fagleg vinnubrögð í huga. Már á fortíð á vinstri væng stjórmálanna, var meðal annars formaður Fylkingarinnar á sínum yngri árum þegar sú hreyfing sameinaðist Alþýðubandalaginu. Hann segir í viðtalinu að hann hafi komið inn í Alþýðubandlagið af vinstri kantinum en fljótlega fært sig yfir á þann hægri.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira