Viðskipti innlent

Tryggingamiðstöðin tapaði 17,6 milljörðum í fyrra.

Tryggingamiðstöðin tapaði 17,6 milljörðum króna í fyrra. Hamfarir á fjármálamörkuðum setja mark sitt á afkomu félagsins. Tap vegna norska dótturfélagsins NEMI sem nú hefur verið selt, nam 12,1 milljarði króna og tap vegna innlendrar starfsemi TM nam 5,5 milljörðum króna. Þrátt fyrir afar erfiðar rekstraraðstæður á árinu 2008 er fjárhagsstaða TM sterk og eignir á móti vátryggingaskuld traustar.

Eftir söluna á Nemi er eiginfjárhlutfall TM 31,2%, segir í tilkynningu TM.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×