Ökumönnum Red Bull frjálst að kljást 17. júlí 2009 09:11 Mark Webber á Red Bull vann síðasta mót, en Sebastian Vettel mótið þar á undan. Þó mikið sé undir hjá Red Bull keppnisliðinu sem hefur unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót, þá segir Christian Horner að Mark Webber og Sebastian Vettel sem frjálst að keppa af fullri hörku við hvorn annan. Liðið á góða möguleika á titlum í ár, eftir gott gengi. "Við styðjum jafnt við bakið á báðum ökumönnum. Það er bara 1,5 stig á milli þeirra og þeir eiga því báðir möguleika á titlinum. Það er langur vegur í að ná í Jenson Button, en ef sú staða kemur upp að aðeins annar ökumanna okkar á möguleika á að skáka honum, þá munu þeir spila með hvor öðrum. Við ætlum okkur það að þeir nái báðum Brawn bílum í mótum, sama hvort það er Button eða Barrichello", sagði Horner. Red Bull vann á Silverstone og Nurburgring og virðist standa framarn en Brawn þessa dagana, eftir að hafa breytt útfærslu bílsins milli móta. "Ökumenn okkar eru á misjöfnum stað í tilverunni, annar eldri en hinn, en þeir hafa unnið mjög vel saman og náð fyrsta og öðru sæti. Skiptst á að sigra. Það eru engin veikleikamerki hjá okkur , en við gætum þess samt að framþróa bílinn og undirbúa okkur af kostgæfni", sagði Horner. Næsta mót er í á Hungaroring í Ungverjalandi um aðra helgi, en sú braut er mjög krókótt og í hægara lagi. Brawn menn telja að bíll sinn virki betur þar en bíll Red Bull. Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þó mikið sé undir hjá Red Bull keppnisliðinu sem hefur unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót, þá segir Christian Horner að Mark Webber og Sebastian Vettel sem frjálst að keppa af fullri hörku við hvorn annan. Liðið á góða möguleika á titlum í ár, eftir gott gengi. "Við styðjum jafnt við bakið á báðum ökumönnum. Það er bara 1,5 stig á milli þeirra og þeir eiga því báðir möguleika á titlinum. Það er langur vegur í að ná í Jenson Button, en ef sú staða kemur upp að aðeins annar ökumanna okkar á möguleika á að skáka honum, þá munu þeir spila með hvor öðrum. Við ætlum okkur það að þeir nái báðum Brawn bílum í mótum, sama hvort það er Button eða Barrichello", sagði Horner. Red Bull vann á Silverstone og Nurburgring og virðist standa framarn en Brawn þessa dagana, eftir að hafa breytt útfærslu bílsins milli móta. "Ökumenn okkar eru á misjöfnum stað í tilverunni, annar eldri en hinn, en þeir hafa unnið mjög vel saman og náð fyrsta og öðru sæti. Skiptst á að sigra. Það eru engin veikleikamerki hjá okkur , en við gætum þess samt að framþróa bílinn og undirbúa okkur af kostgæfni", sagði Horner. Næsta mót er í á Hungaroring í Ungverjalandi um aðra helgi, en sú braut er mjög krókótt og í hægara lagi. Brawn menn telja að bíll sinn virki betur þar en bíll Red Bull.
Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira