Er þetta nokkuð svo slæmt? Kjartan Broddi Broddason skrifar 3. júlí 2009 05:00 Skuldbinding Tryggingarsjóðs innistæðueigenda vegna ICESAVE er um 720 milljarðar króna að núvirði eða um 4 milljarðar evra (þetta eru grófar tölur). Gefum okkur að við getum selt eignasafn Landsbankans í Bretlandi/Hollandi í dag fyrir 2,4 milljarða evra eða fyrir um 60% af þeirri ríkisábyrgð sem þjóðin er að taka á sig sem er umtalsvert lægri upphæð en þau möt um heimtur sem liggja fyrir. Notum þann gjaldeyri til að losa okkur við stóran hluta þeirra erlendu skammtímafjárfesta sem hér eru - m.v. gengi á evru 200-220 kr. Þá eignumst við íslenskar krónur sem bera munu - segjum 5,5% - nafnvexti næstu sjö ár. Gefum okkur einnig að gengisvísitala krónunnar styrkist um ríflega 20% á næstu sjö árum og gengi evru á móti íslenskri krónu verði um 140 að þeim tíma liðnum (langt í frá óraunhæft - sérstaklega ef viðræður um Evrópusambandsaðild verða komnar eitthvað áleiðis). Þá mun lítið sem ekkert falla á innlenda skattborgara vegna þessara skuldbindinga. Gjaldeyrishöftum væri þá einnig hægt að aflétta strax þar sem óþolinmóðir fjármunir væru að megninu til farnir úr landi og stýrivexti mætti lækka umtalsvert. Eina vandamálið sem þessu fylgir er hvernig við eigum að ná okkur í vel á sjötta milljarð evra að sjö árum liðnum - krónurnar komum við til með að eiga - en verði aðild að Evrópusambandinu þá innan seilingar verður hugsanlega búið að festa gengi krónu á móti evru og innlendar krónur orðnar að ígildi evra. Svona raunhæfa mynd er líka alveg hægt að draga upp - en framkvæmdin krefst að hægt sé að selja eignasafnið strax á „tombóluverði". Er eitthvað sem kemur í veg fyrir það? Höfundur er hagfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Skuldbinding Tryggingarsjóðs innistæðueigenda vegna ICESAVE er um 720 milljarðar króna að núvirði eða um 4 milljarðar evra (þetta eru grófar tölur). Gefum okkur að við getum selt eignasafn Landsbankans í Bretlandi/Hollandi í dag fyrir 2,4 milljarða evra eða fyrir um 60% af þeirri ríkisábyrgð sem þjóðin er að taka á sig sem er umtalsvert lægri upphæð en þau möt um heimtur sem liggja fyrir. Notum þann gjaldeyri til að losa okkur við stóran hluta þeirra erlendu skammtímafjárfesta sem hér eru - m.v. gengi á evru 200-220 kr. Þá eignumst við íslenskar krónur sem bera munu - segjum 5,5% - nafnvexti næstu sjö ár. Gefum okkur einnig að gengisvísitala krónunnar styrkist um ríflega 20% á næstu sjö árum og gengi evru á móti íslenskri krónu verði um 140 að þeim tíma liðnum (langt í frá óraunhæft - sérstaklega ef viðræður um Evrópusambandsaðild verða komnar eitthvað áleiðis). Þá mun lítið sem ekkert falla á innlenda skattborgara vegna þessara skuldbindinga. Gjaldeyrishöftum væri þá einnig hægt að aflétta strax þar sem óþolinmóðir fjármunir væru að megninu til farnir úr landi og stýrivexti mætti lækka umtalsvert. Eina vandamálið sem þessu fylgir er hvernig við eigum að ná okkur í vel á sjötta milljarð evra að sjö árum liðnum - krónurnar komum við til með að eiga - en verði aðild að Evrópusambandinu þá innan seilingar verður hugsanlega búið að festa gengi krónu á móti evru og innlendar krónur orðnar að ígildi evra. Svona raunhæfa mynd er líka alveg hægt að draga upp - en framkvæmdin krefst að hægt sé að selja eignasafnið strax á „tombóluverði". Er eitthvað sem kemur í veg fyrir það? Höfundur er hagfræðingur.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun