Skipa saksóknara í stað Valtýs 4. júlí 2009 03:45 Hugsanlegt er að starfsmönnum sérstaks saksóknara vegna bankahrunsins verði fjölgað í 36. Skipaður verður sérstakur ríkissaksóknari sem taka mun við öllum störfum ríkissaksóknara sem tengjast á einhvern hátt bankahruninu, verði frumvarp dómsmálaráðherra sem rætt var á Alþingi í gær að lögum. Samkvæmt frumvarpinu mun Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari vegna bankahrunsins, heyra undir sérstakan ríkissaksóknara. Þar með er ætlunin að taka alveg fyrir aðkomu Valtýs Sigurðssonar ríkissaksóknara að málum tengdum bankahruninu, en hann hefur lýst sig vanhæfan í þeim málum vegna starfa sonar síns sem annar forstjóra Exista. Í frumvarpinu er einnig lagt til að embætti sérstaks saksóknara verði „stóreflt" frá því sem nú er. Bætt verður við þremur saksóknurum, sem heyra munu undir sérstakan saksóknara. Þeir munu hafa sjálfstætt ákæruvald og taka sjálfir ákvarðanir um ákærur. Verði frumvarpið að lögum munu útgjöld ríkisins hækka um 43 milljónir króna á ári, samkvæmt fjárlagaskrifstofu fjármálaráðuneytisins. Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í gær. Í máli ráðherra kom fram að hugmyndir væru uppi um að fjölga verulega í starfsliði sérstaks saksóknara. Í stað um tuttugu starfsmanna nú verði þeir 36 talsins; fjórir saksóknarar, fjórtán lögfræðingar, tólf lögreglumenn og fjórir endurskoðendur, auk tveggja annarra starfsmanna. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Skipaður verður sérstakur ríkissaksóknari sem taka mun við öllum störfum ríkissaksóknara sem tengjast á einhvern hátt bankahruninu, verði frumvarp dómsmálaráðherra sem rætt var á Alþingi í gær að lögum. Samkvæmt frumvarpinu mun Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari vegna bankahrunsins, heyra undir sérstakan ríkissaksóknara. Þar með er ætlunin að taka alveg fyrir aðkomu Valtýs Sigurðssonar ríkissaksóknara að málum tengdum bankahruninu, en hann hefur lýst sig vanhæfan í þeim málum vegna starfa sonar síns sem annar forstjóra Exista. Í frumvarpinu er einnig lagt til að embætti sérstaks saksóknara verði „stóreflt" frá því sem nú er. Bætt verður við þremur saksóknurum, sem heyra munu undir sérstakan saksóknara. Þeir munu hafa sjálfstætt ákæruvald og taka sjálfir ákvarðanir um ákærur. Verði frumvarpið að lögum munu útgjöld ríkisins hækka um 43 milljónir króna á ári, samkvæmt fjárlagaskrifstofu fjármálaráðuneytisins. Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í gær. Í máli ráðherra kom fram að hugmyndir væru uppi um að fjölga verulega í starfsliði sérstaks saksóknara. Í stað um tuttugu starfsmanna nú verði þeir 36 talsins; fjórir saksóknarar, fjórtán lögfræðingar, tólf lögreglumenn og fjórir endurskoðendur, auk tveggja annarra starfsmanna.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira