Viðskipti innlent

Cosser hefur enn áhuga á Íslandi

Steve Cosser hefur enn áhuga á að fjárfesta hér á landi.
Steve Cosser hefur enn áhuga á að fjárfesta hér á landi.

Steve Cosser fjárfestir, sem gerði tilboð í útgáfufélag Morgunblaðsins, er ekki hættur við að fjárfesta á Íslandi, samkvæmt upplýsingum frá lögmanni hans. Cosser var á meðal þriggja aðila sem gerðu tilboð í Árvakur, sem rekur Morgunblaðið og mbl.is. Tilboði var hins vegar tekið frá hóp sem Óskar Magnússon lögmaður fór fyrir.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×