Icelandair opnar nýjar höfuðstöðvar í Boston 17. september 2009 12:47 Nýjar höfuðstöðvar Icelandair í Vesturheimi eru formlega teknar í notkun í dag í Boston að viðstöddum fulltrúum borgar- og flugvallaryfirvalda auk lykilfólks úr flug- og ferðaþjónustunni í Massachusettsfylki. Hlutverk skrifstofunnar í Boston er að stýra markaðs- og sölustarfi Icelandair í Bandaríkjunum og Kanada og þar starfa um 25 manns. Í tilkynningu segir að Icelandair flýgur um þessar mundir til Íslands frá fimm borgum í Bandaríkjunum, þ.e. Boston, New York, Seattle, Minneapolis og Orlando, og tveimur Kanadískum borgum, þ.e. Halifax og Toronto. Boston er stærsti áfangastaður Icelandair vestra með yfir 400 flug á ári. Alls koma um 60 þúsund ferðamenn með Icelandair til Íslands frá umsjónarsvæði skrifstofunnar árlega. Þessir ferðamenn skapa um 10 milljarða króna á ári í gjaldeyristekjur vegna kaupa á farmiðum og vöru og þjónustu á Íslandi. "Opnun þessarar nýju skrifstofu á þessum stað eru stór tímamót hjá Icelandair og hjá íslenskri ferðaþjónustu. Hún þjónar stærsta einstaka markaðssvæðinu okkar erlendis, um 300 milljón manna markaði, og velgengni hennar skiptir félagið og íslenskt samfélag mjög miklu. Ferðamenn sem skrifstofan nær til koma með milljarðaviðskipti inn í íslenskt efnahagslíf", segir Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair. Aðalskrifstofa Icelandair vestra var um árabil í Columbia í Marylandfylki. Með flutningnum þaðan nú voru gerðar breytingar á starfseminni. Hluti hennar, svosem símsvörun, farseðlaútgáfa og bókhald var færð heim til Íslands, en aukið er við sérfræðiþekkingu á bandaríska og kanadíska ferðamarkaðinum. Aukin áhersla er lögð á almenn markaðs- og sölumál og viðtæka dreifingu til neytenda, þ.m.t. samstarf við ferðaheildsala, ferðaskrifstofur og síðast en ekki síst um Internetið. Svæðisstjóri Icelandair í vesturheimi er Þorsteinn Egilsson, sölustjóri er Robert Keddy og markaðsstjóri er Arnar Már Arnþórsson. Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Nýjar höfuðstöðvar Icelandair í Vesturheimi eru formlega teknar í notkun í dag í Boston að viðstöddum fulltrúum borgar- og flugvallaryfirvalda auk lykilfólks úr flug- og ferðaþjónustunni í Massachusettsfylki. Hlutverk skrifstofunnar í Boston er að stýra markaðs- og sölustarfi Icelandair í Bandaríkjunum og Kanada og þar starfa um 25 manns. Í tilkynningu segir að Icelandair flýgur um þessar mundir til Íslands frá fimm borgum í Bandaríkjunum, þ.e. Boston, New York, Seattle, Minneapolis og Orlando, og tveimur Kanadískum borgum, þ.e. Halifax og Toronto. Boston er stærsti áfangastaður Icelandair vestra með yfir 400 flug á ári. Alls koma um 60 þúsund ferðamenn með Icelandair til Íslands frá umsjónarsvæði skrifstofunnar árlega. Þessir ferðamenn skapa um 10 milljarða króna á ári í gjaldeyristekjur vegna kaupa á farmiðum og vöru og þjónustu á Íslandi. "Opnun þessarar nýju skrifstofu á þessum stað eru stór tímamót hjá Icelandair og hjá íslenskri ferðaþjónustu. Hún þjónar stærsta einstaka markaðssvæðinu okkar erlendis, um 300 milljón manna markaði, og velgengni hennar skiptir félagið og íslenskt samfélag mjög miklu. Ferðamenn sem skrifstofan nær til koma með milljarðaviðskipti inn í íslenskt efnahagslíf", segir Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair. Aðalskrifstofa Icelandair vestra var um árabil í Columbia í Marylandfylki. Með flutningnum þaðan nú voru gerðar breytingar á starfseminni. Hluti hennar, svosem símsvörun, farseðlaútgáfa og bókhald var færð heim til Íslands, en aukið er við sérfræðiþekkingu á bandaríska og kanadíska ferðamarkaðinum. Aukin áhersla er lögð á almenn markaðs- og sölumál og viðtæka dreifingu til neytenda, þ.m.t. samstarf við ferðaheildsala, ferðaskrifstofur og síðast en ekki síst um Internetið. Svæðisstjóri Icelandair í vesturheimi er Þorsteinn Egilsson, sölustjóri er Robert Keddy og markaðsstjóri er Arnar Már Arnþórsson.
Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira