Erlent

Friður og forvarnir framar handtökum

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
MYND/Telegraph

Lögreglan ætti fremur að einbeita sér að því að koma á og halda friði í samfélaginu, frekar en að framkvæma sem flestar handtökur. Þetta segir lögreglustjóri og fyrrum aðstoðardómari í Glósturskíri í Bretlandi. Hann segir áhersluna vera orðna of litla á betrun og forvarnir gegn glæpum en refsigleði yfirvalda þeim mun meiri. Skoðanir lögreglustjórans, sem einnig á sæti í umbótanefnd löggæslumála héraðsins, hafa sætt gagnrýni þeirra sem telja friðinn best haldinn með því að koma brotamönnum strax bak við lás og slá.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×