Staðgengill Massa nýtur stuðnings Schumachers 19. ágúst 2009 09:36 Luca Badoer hefur ekið þúsundir km með Ferrari og verður í stað Felipe Massa í Valencia um helgina. Luca Badoer frá Ítalíu ekur í staðinn fyrir Felipe Massa í kappakstrinum í Valencia um helgina. Hann var valinn eftir að ljóst varð að Michael Schumacher getur ekki keppt vegna hálsmeiðsla. "Það bíður mín vandasamt verkefni í Valencia og fyrsta mótshelgin mun kenna mér að skilja hvernig mótshelgi fer fram. Eina markmið mitt er að komast í endamark", sagði Badoer. Schumacher segir að Badoer sé rétti maðurinn til að fylla skarð Massa, sem stefnir á að keppa í lokamótinu í Brasilíu ef hann verður búinn að ná sér eftir óhappið í Ungverjalandi. "Schumacher verður með okkur í Valencia og ég veit hann mun hjálpa mér. Við höfum talað mikið saman síðustu daga. Mér þótti verulega leitt að hann gat ekki keppt, því ég dái afrek hans gegnum tíðina og við erum góðir vinir. Mér líkar líka vel við Kimi Raikkönen og við eigum eftir að vinna vel saman", sagði Badoer. Fjallað verður sérstaklega um Badoer í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld. Sjá brautarlýsingu frá Valencia. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Luca Badoer frá Ítalíu ekur í staðinn fyrir Felipe Massa í kappakstrinum í Valencia um helgina. Hann var valinn eftir að ljóst varð að Michael Schumacher getur ekki keppt vegna hálsmeiðsla. "Það bíður mín vandasamt verkefni í Valencia og fyrsta mótshelgin mun kenna mér að skilja hvernig mótshelgi fer fram. Eina markmið mitt er að komast í endamark", sagði Badoer. Schumacher segir að Badoer sé rétti maðurinn til að fylla skarð Massa, sem stefnir á að keppa í lokamótinu í Brasilíu ef hann verður búinn að ná sér eftir óhappið í Ungverjalandi. "Schumacher verður með okkur í Valencia og ég veit hann mun hjálpa mér. Við höfum talað mikið saman síðustu daga. Mér þótti verulega leitt að hann gat ekki keppt, því ég dái afrek hans gegnum tíðina og við erum góðir vinir. Mér líkar líka vel við Kimi Raikkönen og við eigum eftir að vinna vel saman", sagði Badoer. Fjallað verður sérstaklega um Badoer í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld. Sjá brautarlýsingu frá Valencia.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira