Viðskipti innlent

Áhættan lá öll hjá Kaupþingi og hluthöfum

Útvaldir viðskiptavinir Kaupþings, þeirra á meðal Ólafur Ólafsson, kenndur við Samskip og stór eigandi í bankanum, fengu milljarða króna að láni ti að gera samninga, sem þeir gátu ekki tapað á, í aðdraganda hruns bankans.

Morgunblaðið greinir frá þessu og segir að áhættan hafi öll legið hjá bankanum sjálfum og hluthöfum í honum, en ekki hjá lántakendunum. Auk þess hafi staðið til að greiða þeim út reiknaðan hagnað af samningunum fyrir fram, en það hafi ekki náðst fyrir hrunið.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×