Viðskipti innlent

Skuldabréfaveltan með mesta móti

Skuldabréfaveltan í kauphöllinni í dag var með mesta móti en hún nam tæpum 17,7 milljörðum kr.

Hinsvegar var deyfð yfir hlutabréfamarkaðinum. Úrvalsvísitalan OMX16 er nær óbreytt frá í gær í rúmum 809 stigum. Föroya Banki hækkaði um 0,7% en Össur lækkaði um 0,4%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×