Hafa gaman af álfatrú Íslendinga Óli Tynes skrifar 17. nóvember 2009 16:09 Álfar hafa öldum saman búið í Grásteini á Áalftanesi. Mynd/ Ásgeir Helgason Fjölmiðlar á Norðurlöndunum hafa fjallað talsvert um álfatrú Íslendinga undanfarna daga. Tilefnið er könnun sem Terry Gunnell prófessor við Háskóla Íslands gerði á þessari trú. Samkvæmt henni telja fimmtíu og fjögur prósent Íslendinga líklegt eða mögulegt að álfar séu til. Aðeins þrjátíu og tvö prósent telja það ómögulegt eða ólíklegt. Fjölmiðlarnir fjalla almennt hlýlega um þetta fyrirbæri. Í umfjöllun sinni segir Berlingske Tidende frá því að í að minnsta kosti þrem tilfellum hafi hin ríkisrekna Vegagerð breytt vegastæðum til þess að styggja ekki álfabyggð. Blaðið ræðir við Viktor Arnar Ingólfsson upplýsingafulltrúa hjá Vegagerðinni sem sjálfur efast um álfana. Hann segir hinsvegar að Íslendingar meti arf forfeðranna. Ef munnmæli hafi gengið mann fram af manni um að bölvun hvíli á einhverjum stöðum eða þá að yfirnáttúrlegar verur búi í einhverjum kletti, þá sé litið á það sem menningararf. Biskup jákvæður Berlingske Tidende ræðir einnig við Karl Sigurbjörnsson biskup, þar sem áttatíu prósent Íslendinga eru í þjóðkirkjunni. Herra Karl telur ekki að neinir áresktrar séu milli álfatrúar og kristinnar trúar. Álfatrú sé hluti af þjóðarsál Íslendinga og hún sé alveg skaðlaus. Engin ástæða sé fyrir kirkjuna að taka afstöðu gegn henni. Biskupinn segir frá ömmu sinni sem hafi verið góð og kristin manneskja. Hún hafi sagt sögur frá æsku sinni í sveitinni þar sem menn áttu að gæta sín í grennd við bústaði álfa og huldufólks. Trúa á stokka og steina og Guð Terry Gunnell segir í samtali við danska blaðið að Íslendingar geri skýran greinarmun á álfatrú og kristinni trú. Annarsvegar sé álfatrúin sem tengist náttúrunni og landslaginu. Hinsvegar sé trúin á hinn kristna Guð allsherjar. Gunnell segir að Íslendingar eigi ekki í neinum vandræðum með að trúa á hvorttveggja en þeir blandi því ekki saman. Jesús hafi ekkert með álfana að gera. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Sjá meira
Fjölmiðlar á Norðurlöndunum hafa fjallað talsvert um álfatrú Íslendinga undanfarna daga. Tilefnið er könnun sem Terry Gunnell prófessor við Háskóla Íslands gerði á þessari trú. Samkvæmt henni telja fimmtíu og fjögur prósent Íslendinga líklegt eða mögulegt að álfar séu til. Aðeins þrjátíu og tvö prósent telja það ómögulegt eða ólíklegt. Fjölmiðlarnir fjalla almennt hlýlega um þetta fyrirbæri. Í umfjöllun sinni segir Berlingske Tidende frá því að í að minnsta kosti þrem tilfellum hafi hin ríkisrekna Vegagerð breytt vegastæðum til þess að styggja ekki álfabyggð. Blaðið ræðir við Viktor Arnar Ingólfsson upplýsingafulltrúa hjá Vegagerðinni sem sjálfur efast um álfana. Hann segir hinsvegar að Íslendingar meti arf forfeðranna. Ef munnmæli hafi gengið mann fram af manni um að bölvun hvíli á einhverjum stöðum eða þá að yfirnáttúrlegar verur búi í einhverjum kletti, þá sé litið á það sem menningararf. Biskup jákvæður Berlingske Tidende ræðir einnig við Karl Sigurbjörnsson biskup, þar sem áttatíu prósent Íslendinga eru í þjóðkirkjunni. Herra Karl telur ekki að neinir áresktrar séu milli álfatrúar og kristinnar trúar. Álfatrú sé hluti af þjóðarsál Íslendinga og hún sé alveg skaðlaus. Engin ástæða sé fyrir kirkjuna að taka afstöðu gegn henni. Biskupinn segir frá ömmu sinni sem hafi verið góð og kristin manneskja. Hún hafi sagt sögur frá æsku sinni í sveitinni þar sem menn áttu að gæta sín í grennd við bústaði álfa og huldufólks. Trúa á stokka og steina og Guð Terry Gunnell segir í samtali við danska blaðið að Íslendingar geri skýran greinarmun á álfatrú og kristinni trú. Annarsvegar sé álfatrúin sem tengist náttúrunni og landslaginu. Hinsvegar sé trúin á hinn kristna Guð allsherjar. Gunnell segir að Íslendingar eigi ekki í neinum vandræðum með að trúa á hvorttveggja en þeir blandi því ekki saman. Jesús hafi ekkert með álfana að gera.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Sjá meira