Straumur átti að borga 33 milljónir evra í dag 9. mars 2009 09:20 Björgólfur Guðmundsson. Straumur, sem Fjármálaeftirlitið tók yfir í morgun, þurfti að standa skil á skuldbindingum að fjárhæð 33 milljónum evra í dag en hafði aðeins handbært fé að fjárhæð rúmlega 15 milljónum evra. Þetta kemur fram í svarbréfi Straums við bréfi sem FME sendi bankanum í gær þar sem óskað var eftir upplýsingum um lausafjárstöðu bankans með tilliti til skuldbindinga bankans á næstu dögum. Í bréfinu upplýsti bankinn einnig að það hafi ekki verið raunhæfur kostur að afla þess fjár sem uppá vantaði og því hafi verið ákveðið að óska eftir heimild til greiðslustöðvunar. Þar með var það mat FME að yfirvofandi og alvarlegur lausafjárskortur bankans fæli í sér „knýjandi aðstæður" í skilningi neyðarlagana sem sett voru á Alþingi og því ákvað eftirlitið að taka bankann yfir. Skilanefnd Straums hefur þegar verið skipuð og í henni sitja: Reynir Vignir, formaður, Kristinn Freyr Kristinsson, Arna Guðrún Tryggvadóttir, Elín Árnadóttir og Ragnar Þórður Jónasson. Tengdar fréttir FME yfirtekur rekstur Straums - forstjórinn segir af sér Fjármálaeftirlitið (FME) hefur tekið ákvörðun um að taka yfir vald hluthafafundar Straums og vikið félagsstjórn í heild sinni frá störfum, ásamt því að skipa bankanum skilanefnd sem tekur við öllum heimildum stjórnar félagsins frá og með deginum í dag. 9. mars 2009 08:26 Lokað fyrir Straum í norrænum kauphöllunum Lokað var fyrir viðskipti með hluti í Straumi í kauphöllunum í Kaupmannahöfn, Osló og Helsinki í morgun. 9. mars 2009 09:01 Hrun Straums hefur víðtækar afleiðingar í Danmörku Mikið er fjallað um yfirtöku Fjármálaeftirlitsins á Straumi í dönskum vefmiðlum þessa stundina. Á business.dk segir m.a. að hrun Straums muni hafa víðtækar afleiðingar í Danmörku. 9. mars 2009 08:42 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Straumur, sem Fjármálaeftirlitið tók yfir í morgun, þurfti að standa skil á skuldbindingum að fjárhæð 33 milljónum evra í dag en hafði aðeins handbært fé að fjárhæð rúmlega 15 milljónum evra. Þetta kemur fram í svarbréfi Straums við bréfi sem FME sendi bankanum í gær þar sem óskað var eftir upplýsingum um lausafjárstöðu bankans með tilliti til skuldbindinga bankans á næstu dögum. Í bréfinu upplýsti bankinn einnig að það hafi ekki verið raunhæfur kostur að afla þess fjár sem uppá vantaði og því hafi verið ákveðið að óska eftir heimild til greiðslustöðvunar. Þar með var það mat FME að yfirvofandi og alvarlegur lausafjárskortur bankans fæli í sér „knýjandi aðstæður" í skilningi neyðarlagana sem sett voru á Alþingi og því ákvað eftirlitið að taka bankann yfir. Skilanefnd Straums hefur þegar verið skipuð og í henni sitja: Reynir Vignir, formaður, Kristinn Freyr Kristinsson, Arna Guðrún Tryggvadóttir, Elín Árnadóttir og Ragnar Þórður Jónasson.
Tengdar fréttir FME yfirtekur rekstur Straums - forstjórinn segir af sér Fjármálaeftirlitið (FME) hefur tekið ákvörðun um að taka yfir vald hluthafafundar Straums og vikið félagsstjórn í heild sinni frá störfum, ásamt því að skipa bankanum skilanefnd sem tekur við öllum heimildum stjórnar félagsins frá og með deginum í dag. 9. mars 2009 08:26 Lokað fyrir Straum í norrænum kauphöllunum Lokað var fyrir viðskipti með hluti í Straumi í kauphöllunum í Kaupmannahöfn, Osló og Helsinki í morgun. 9. mars 2009 09:01 Hrun Straums hefur víðtækar afleiðingar í Danmörku Mikið er fjallað um yfirtöku Fjármálaeftirlitsins á Straumi í dönskum vefmiðlum þessa stundina. Á business.dk segir m.a. að hrun Straums muni hafa víðtækar afleiðingar í Danmörku. 9. mars 2009 08:42 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
FME yfirtekur rekstur Straums - forstjórinn segir af sér Fjármálaeftirlitið (FME) hefur tekið ákvörðun um að taka yfir vald hluthafafundar Straums og vikið félagsstjórn í heild sinni frá störfum, ásamt því að skipa bankanum skilanefnd sem tekur við öllum heimildum stjórnar félagsins frá og með deginum í dag. 9. mars 2009 08:26
Lokað fyrir Straum í norrænum kauphöllunum Lokað var fyrir viðskipti með hluti í Straumi í kauphöllunum í Kaupmannahöfn, Osló og Helsinki í morgun. 9. mars 2009 09:01
Hrun Straums hefur víðtækar afleiðingar í Danmörku Mikið er fjallað um yfirtöku Fjármálaeftirlitsins á Straumi í dönskum vefmiðlum þessa stundina. Á business.dk segir m.a. að hrun Straums muni hafa víðtækar afleiðingar í Danmörku. 9. mars 2009 08:42