Innlent

Féll í sjóinn við Faxagarð

Maður féll í sjóinn við Faxagarð í Reykjavíkurhöfn fyrr í dag. Lögregla var fyrst á vettvang og náði manninum upp úr sjónum. Hann var síðan fluttur með sjúkrabíl á spítala þar sem hlúð er að honum enda mun hann hafa ofkælst. Ekki er ljóst á þessari hvað olli því að maðurinn féll í sjóinn.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×