Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu FH auðveldlega Elvar Geir Magnússon skrifar 29. september 2009 19:55 Elísabet Gunnarsdóttir var kampakát með öruggan sigur Stjörnunnar. Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins. FH-stelpur stóðu í Stjörnustúlkum í fyrri helming fyrri hálfleiks en getumunurinn milli liðanna kom bersýnilega í ljós eftir það. Eftir að staðan var jöfn 9-9 náði Stjörnuliðið völdum á vellinum og var með níu marka forystu í hálfleik 21-12. Fyrir leikinn bjuggust flestir við að Stjarnan myndi vinna örugglega og það var raunin. Það var aldrei nokkur spurning í seinni hálfleiknum hvoru megin sigurinn myndi lenda heldur aðeins hversu stórt hann yrði. Alina Tamasan, sem hét áður Alina Petrache, var markahæst í Garðabæjarliðinu með 10 mörk en Elísabet Gunnarsdóttir skoraði 8. Kristín Clausen komst einnig á blað hjá Stjörnustúlkum með tvö mörk en hún hafði gefið það út í sumar að hún hyggðist taka sér frí frá handknattleiksiðkun. Gleðiefni að henni snérist hugur. Stjörnuliðið lítur mjög vel út fyrir tímabilið í N1-deildinni þó mótspyrnan í kvöld hafi reyndar ekki verið gríðarleg. Þessi leikur markar upphaf tímabils en keppni í deildinni hefst eftir viku. Stjarnan-FH 37-24 (21-12) Mörk Stjörnunnar: Alina Tamasan 10 (5 víti), Elísabet Gunnarsdóttir 8, Þorgerður Anna Atladóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 2, Kristín Clausen 2, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Fanney Ingvarsdóttir 1, Estger Viktoría Ragnarsdóttir.Varin skot: Florentina Stanciu 19.Mörk FH: Sigrún Gilsdóttir 6, Birna Berg Haraldsdóttir 5, Birna Íris Helgadóttir 3, Gunnur Sveinsdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Ragnhildur Guðmundsdóttir 1 (1 víti), Hafdís Guðjónsdóttir 1, Heiðrún Rún Guðmundsdóttir 1.Varin skot: Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir 5, Jolanta Slapikiene 4. Olís-deild kvenna Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Sjá meira
Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins. FH-stelpur stóðu í Stjörnustúlkum í fyrri helming fyrri hálfleiks en getumunurinn milli liðanna kom bersýnilega í ljós eftir það. Eftir að staðan var jöfn 9-9 náði Stjörnuliðið völdum á vellinum og var með níu marka forystu í hálfleik 21-12. Fyrir leikinn bjuggust flestir við að Stjarnan myndi vinna örugglega og það var raunin. Það var aldrei nokkur spurning í seinni hálfleiknum hvoru megin sigurinn myndi lenda heldur aðeins hversu stórt hann yrði. Alina Tamasan, sem hét áður Alina Petrache, var markahæst í Garðabæjarliðinu með 10 mörk en Elísabet Gunnarsdóttir skoraði 8. Kristín Clausen komst einnig á blað hjá Stjörnustúlkum með tvö mörk en hún hafði gefið það út í sumar að hún hyggðist taka sér frí frá handknattleiksiðkun. Gleðiefni að henni snérist hugur. Stjörnuliðið lítur mjög vel út fyrir tímabilið í N1-deildinni þó mótspyrnan í kvöld hafi reyndar ekki verið gríðarleg. Þessi leikur markar upphaf tímabils en keppni í deildinni hefst eftir viku. Stjarnan-FH 37-24 (21-12) Mörk Stjörnunnar: Alina Tamasan 10 (5 víti), Elísabet Gunnarsdóttir 8, Þorgerður Anna Atladóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 2, Kristín Clausen 2, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Fanney Ingvarsdóttir 1, Estger Viktoría Ragnarsdóttir.Varin skot: Florentina Stanciu 19.Mörk FH: Sigrún Gilsdóttir 6, Birna Berg Haraldsdóttir 5, Birna Íris Helgadóttir 3, Gunnur Sveinsdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Ragnhildur Guðmundsdóttir 1 (1 víti), Hafdís Guðjónsdóttir 1, Heiðrún Rún Guðmundsdóttir 1.Varin skot: Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir 5, Jolanta Slapikiene 4.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Sjá meira