Viðskipti innlent

Tapið hjá Álftanesi nam 832 milljónum í fyrra

Sveitarfélagið Álftanes skilaði tapi upp á 832 milljónir kr. á síðasta ári, það er A hluti þess. Áætlun gerði ráð fyrir tapi upp á 294 milljónir kr.

Þetta kemur fram í yfirliti um rekstur sveitarfélagsins. Rekstrartekjur námu 1.160 milljónum kr. en áætlun gerði ráð fyrir 1.395 milljónum kr.

Eigið fé sveitarfélagsins var neikvætt um 126 milljónir kr. við árslok 2008.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×