Erlent

Skjálfti á Tonga

Óttast er um líf hundruða eftir að tveir jarðskjálftar hafa riðið yfir Kyrrahafseyjarnar Samóa og Tonga.
Óttast er um líf hundruða eftir að tveir jarðskjálftar hafa riðið yfir Kyrrahafseyjarnar Samóa og Tonga.
Jarðskjálfti sem mældist 6,3 á Richter kvarðanum skók Kyrrahafseyjuna Tonga í morgun og olli mikilli skelfingu á meðal eyjarskeggja enda hafa jarðskjálftar valrið gríðarlegu tjóni síðustu daga. Þessi skjálfti er þó sagður hafa gengið yfir án mikils tjóns og ekki var gefin út flóðbylgjuviðvörun vegna hans. Á þriðjudaginn var reið skjálfti sem mældist 8 á Richter yfir Samoa Eyjar og Tonga og er óttast um líf hundruða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×