Viðskipti innlent

Rauður dagur í kauphöllinni

Úrvalsvísitalan OMX16 lækkaði í dag um 0,9% og stendur í 815 stigum. Ekkert félag hækkaði en mesta lækkunin varð hjá Bakkavör eða 8,6%, Össur lækkaði um 2,3% og Marel um 0,8%.

Þá var veltan á skuldabréfamarkaðinum með minnsta mótio m.v. síðustu mánuði. Nam veltan 8 milljörðum kr. í dag.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×