Viðskipti innlent

Breytingar á framkvæmdastjórn Straums

Fjórir meðlimir framkvæmdastjórnar Straum hafa látið af störfum í stjórninni, Þetta eru þeir Antti Makinen, Nick Stagg, Skúli Valberg Ólafsson og Svanbjörn Thoroddsen.

Eftir í nefndinni eru þeir Óttar Pálsson, Andrew Bernhardt, Benedikt Gíslason, Stephen Jack, Davíð Freyr Oddsson, Oscar Crohn og Jakob Ásmundsson.

Þeir Skúli, Svanbörn, Makinen og Stagg halda áfram öðrum störfum sínum hjá Straumi.

Georg Andersen blaðafulltrúi Straums segir að hér sé einfaldlega verið að draga úr umsvifum innan bankans í samræmi við stöðu hans í dag.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×